Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2019, Page 65

Andvari - 01.01.2019, Page 65
64 HJALTI HUGASON ANDVARI Þetta er okkur þeim mun nauðsynlegra nú í sviptivindum mannlegs lífs og ógn tortímingar, sem yfir heiminn ganga. Þá leitum við til þess bjargræðis og lífsakkeris, sem heimurinn á í Guði skapara sínum. Það, sem heldur okkur fast við Drottin, er trú, von og kærleikur. Ef við sleppum ekki því haldi, þá fær jörðin að stefna sinn gang í himinhvolfinu inn í friðarheim. Sú friðarbæn og trú er höfuðmál á þessari prestastefnu.260 Ályktun prestastefnunnar laut einnig að heimsfriðnum og var í þremur köflum. Fyrsti hlutinn fjallaði um guðfræðilega sýn á friðarmálin. Þar var lögð áhersla á að sá friður sem kirkjan boðaði byggðist á fagn- aðarerindinu sem kallaði manninn til ábyrgðar á öllu lífríkinu, þar á meðal velferð bæði þjóða og einstaklinga. Í öðrum hluta var geigvæn- legur vígbúnaður í heiminum fordæmdur og bent á að hann útheimti gífurlega fjármuni meðan mikill hluti mannkyns liði hungur og skort. Bent var á að málefni friðar og afvopnunar væru ofar „flokkssjónar- miðum stjórnmálanna“ og var biskupi falið að kalla alla stjórnmála- flokka landsins til umræðna um friðarmál. Í þriðja hlutanum var loks fjallað um afmarkaðar leiðir í uppeldi til friðar. Sérstaklega var söfn- uðum landsins bent á hvernig fást mætti við afvopnunar- og friðarmál í guðsþjónustum og safnaðarstarfi. Loks var lagt til að á 14. sunnudegi eftir þrenningarhátíð 1982 yrði haldinn sérstakur „friðar- og þakkar- gjörðardagur“.261 Einnig var ályktað um friðarmál á kirkjuþingi 1983 sem var annað kirkjuþingið eftir að Pétur tók við biskupsembætti. Í ályktuninni fólst áskorun til allra þjóða heims um að vinna að friði, stöðva vígbúnaðarkapphlaupið og útrýma gjöreyðingarvopnum. Var skorað á ríkisstjórn Íslands og alla stjórnmálaflokka að fylgja mál- efnum friðarins eftir bæði innan lands og á alþjóðavettvangi.262 Í kjölfar sjöunda allsherjarþings Lútherska heimssambandsins í Búdapest sumarið 1984 voru Pétri friðarmálin enn ofarlega í huga en um þau hafði verið ályktað á þinginu. Þá ritaði hann m.a.: Í dag er það kristin kirkja, sem gengur fram fyrir skjöldu til þess að bjarga heiminum frá voða tortímingar. Fyrir það er hún ofsótt af þeim öflum, sem telja að enn sé ráðlegast að auka vígbúnaðinn. Leiðin til gagnkvæmrar afvopn- unar, sem er eina leiðin til friðar, kemur ekki fyrr en menn eignast traust hver á öðrum. Það traust vantar, — og það kemur ekki fyrr en menn finna til ábygðar gagnvart þeim Guði, sem skapar heiminn og elskar hann. — —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.