Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2019, Side 130

Andvari - 01.01.2019, Side 130
ANDVARI HEIMSMYNDIR, ÖGURSTUNDIR, MANNTAFL 129 eru með eitthvað í bígerð: „Það er eitthvað leyndarmál á milli þeirra“ og hann er harðákveðinn að finna „lykilinn“ að því. Þetta leyndarmál „brenn- ur“ á honum eins og fram kemur í frumtitli sögunnar; til að leysa það þarf einhverskonar eldvígslu þroska og skilnings. Sagan er, eins og fleiri raunsæissögur Zweigs, vaxin út úr sagnahefð 19. aldar en hún er jafnframt meðal þeirra verka þar sem glöggt má finna fyrir nálægð hugmynda og kenninga Sigmundar Freuds, annars Vínarbúa, sem Zweig þekkti persónulega og bar mikla virðingu fyrir. Sagan fjallar um leyndarmál í ýmsum skilningi sem tekur bæði til bernsku og kynlífshvatar – og hins flókna hliðs þar á milli: Drengurinn hefur fengið „ósjálfrátt hug- boð um að hann væri kominn að endimörkum bernskunnar“. Þetta er tæl- ingarsaga. Baróninn freistar hinnar tvílráðu móður sem virðist ekki vera í góðu hjónabandi. Þetta vekur með henni spurningar um það hvort hún eigi að láta stjórnast af hvötum sínum eða fórna sér fyrir barnið og móðurhlut- verkið. Með fáum en skýrum dráttum birtist mynd hins fjarlæga og stranga föður – en fjarlægð hans skapar eyðu sem baróninn stígur inn í og tælir fyrst son konunnar og síðan móðurina. En drengurinn þvælist fyrir honum og það má segja að sonurinn stígi fram fyrir hann og inn í hlutverk föðurins; hann verður sá sem tálmar og bannar. Zweig skapar mikla frásagnardrift og spennu úr fremur einföldum aðstæðum, þar sem hriktir í sviðsmynd hins góðborgaralega fjölskyldulífs. En sagan er einnig íslungin kímni sem Zweig átti til og verður hvað mest áberandi í leikritinu Volpone sem íslenskir leik- húsgestir áttu eftir að kynnast síðar. Zweig sýnir á sér aðra hlið í smásögunni „Episode am Genfer See“ frá 1927 sem Halldór Stefánsson þýddi og birti undir heitinu „Leiðarlok“ í þriðja bindi Rauðra penna 1937.18 Eins og í fleiri sögum skapar Zweig einfalda sviðsmynd sem ber á endanum mikinn merkingarheim. Sagan gerist á rúm- lega sólarhring á og við Genfarvatn, á hlutlausu svæði (í Sviss) síðasta sumar fyrri heimsstyrjaldar. Fiskimaður bjargar nöktum manni á flekaskrifli úti á vatninu og hann er líka „mállaus“ uns finnst viðmælandi sem skilur rúss- nesku. Þetta reynist vera húskarl sem hafði verið skráður í herinn og fluttur óravegu burtu til að berjast án þess að botna mikið í þeirri atburðarás sem hann lenti í. Eftir að hafa særst, hverfur hann frá herdeild sinni og ákveður að halda gangandi heim á leið. Nú hefur honum verið bjargað en er jafn- framt sagt að hann sé enn víðsfjarri heimkynnum sínum og komist hvorki lönd né strönd fyrr en að stríði loknu. Þessu getur hann ekki unað. Þetta er stutt og hnitmiðuð saga um hina fáránlegu og ópersónulegu stríðsmaskínu, sem hafði gerbreytt lífssýn höfundar í fyrri heimsstyrjöld, en einnig saga um landamæri, flóttamennsku, útlegð og sjálfsvíg – og allt átti þetta eftir að marka vegferð Zweigs. Skömmu áður hafði birst á íslensku önnur og mjög ólík útlagasaga eftir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.