Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2019, Side 150

Andvari - 01.01.2019, Side 150
ANDVARI HEIMSMYNDIR, ÖGURSTUNDIR, MANNTAFL 149 þekking fólks á verkum Zweigs mótist nokkuð af hvíta tjaldinu, enda er kvikmyndun bókmenntaverks aðlögun og í víðum skilningi „þýðing“ á ritverkinu. 22 Stefan Zweig: Manntafl. Sögur, þýð. Þórarinn Guðnason, Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1951 [en útgáfuársins er raunar ekki getið í bókinni]. 23 Stefan Zweig: Undir örlagastjörnum. Fjórar sögulegar smámyndir, þýð. Magnús Ásgeirsson, Reykjavík: Menningar- og fræðslusamband alþýðu, 1939, bls. 64. 24 Stefan Zweig: Undir örlagastjörnum, bls. 16. 25 „Snilligáfur í eina nótt“ í gerð óþekkts þýðanda má lesa í Heimilisritinu 1945 og „Orustan um Miklagarð“ birtist 1961 í þýðingu Vilhjálms S. Vilhjálmssonar. Þess má og geta að tveir af þáttunum sem Magnús Ásgeirsson þýddi höfðu áður birst í íslenskum þýðingum (án þess að þýðenda væri getið). Sjá lista yfir útgefin verk Zweigs á íslensku í lok þessarar greinar. 26 Thor Vilhjálmsson: „Veröld sem var. Þankar vegna sjálfsævisögu Stefans Zweig“, Tímarit Máls og menningar, 2. hefti, 1959, bls. 177–183, hér 182-183. 27 Stefan Zweig: María Antoinetta, þýð. Magnús Magnússon, Reykjavík: Ísafoldarprent- smiðja, 1939, bls. 9. Eftirfarandi tilvísanir til þessarar útgáfu munu birtast með blaðsíðu- tali innan sviga í meginmáli. 28 Hannes Pétursson: „Marie Antoinette“, Ljóðasafn, Reykjavík: Iðunn 1998, bls. 54. Ljóðið birtist fyrst í Kvæðabók Hannesar árið 1955. 29 Stefan Zweig: Lögreglustjóri Napóleons. Joseph Fouché, þýð. Magnús Magnússon, Reykjavík: Bókaútgáfan Óðinn, 1944, bls. 7. 30 Sverrir Kristjánsson: „Lögreglustjóri Napóleons“, Helgafell, 3. árg., 5.–10. hefti 1944, bls. 356–358, hér 357. 31 Stefan Zweig: Lögreglustjóri Napóleons. Joseph Fouché, 2. útg., þýð. Magnús Magnús- son, umsjón: Sigurður G. Tómasson og Sverrir Tómasson, Reykjavík: Skrudda, 2012. Fram kemur í eftirmála Sverris Tómassonar að Magnús hafi ekki haft þýska frumtextann við höndina „heldur stuðst við þýðingar hans á dönsku og norsku. Þýðing Magnúsar er samt býsna nákvæm og aðeins á örfáum stöðum verður vart við styttingar“ (bls. 226). 32 Stefan Zweig: María Stúart, þýð. Magnús Magnússon, Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1941, bls. 29. Eftirfarandi tilvísanir til þessarar útgáfu munu birtast með blaðsíðutali innan sviga í meginmáli. 33 Stefan Zweig: Magellan. Könnuður Kyrrahafsins, þýð. Gísli Ásmundsson, Reykjavík: Heimdallur, 1940, bls. 17–18. Eftirleiðis munu tilvísanir til þessarar útgáfu birtast með blaðsíðutali í svigum innan meginmáls. 34 Stefan Zweig: Erasmus. Upphefð og andstreymi, þýð. Sigurjón Björnsson, Reykjavík: Skrudda, 2015, bls. 31. Eftirleiðis munu tilvísanir til þessarar útgáfu birtast með blað- síðutali í svigum innan meginmáls. 35 Erasmus frá Rotterdam: Lof heimskunnar, þýð. Þröstur Ásmundsson og Arthúr B. Bollason sem einnig ritar inngang, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1990. Af eldra efni um Erasmus á íslensku má nefna grein eftir Magnús Jónsson guðfræðing: „Erasmus frá Rotterdam“, Skírnir. Tímarit hins íslenzka bókmenntafélags, 92. árg., 1918, 2. tbl., bls. 266–272, og 3. tbl., bls. 309–324. 36 Thor Vilhjálmsson: Svipir dagsins, og nótt, Reykjavík: Helgafell, 1961. 37 Stefan Zweig: Balzac, þýð. Sigurjón Björnsson, Reykjavík: Skrudda, 2016, bls. 67. 38 Í endurútgáfum hefur verkið ýmist borið þennan titil eða verið undirtitlað sem Eine Biographie („ævisaga“). 39 Ekki er hægt að ábyrgjast að fundist hafi allar prentaðar útgáfur af ritverkum Zweigs í íslenskri gerð. Megingagn við heimildaleit er hinn ómetanlegi grunnur timarit.is, en þess ber að geta að enn hafa ekki öll íslensk tímarit fyrri ára verið skönnuð þar inn. Ég þakka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.