Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2019, Side 168

Andvari - 01.01.2019, Side 168
ANDVARI AÐ SÁ Í AKUR ÓVINAR SÍNS 167 að Halldór hafi þekkt þetta verk sem kemur út þegar hann er unglingur og var áreiðanlega rætt talsvert manna á meðal hérlendis.10 Gera má því ráð fyrir að í orðalaginu í útlendum bókum sé fólgin tvenns konar vísun, það er annars vegar í Biblíuna en hins vegar jafnframt í skáldsögu Johans Bojers. Til þess að ljúka þessari stuttu umfjöllun er rétt að birta hér í lokin brot úr bréfinu sem Pétur ritar vini sínum.11 Glögglega má greina hversu Bojer er mikið í mun að leita að æðri tilgangi í lífi nútímamannsins, eins og raunar mörgum öðrum á skelfingartímum fyrri heimsstyrjaldarinnar: ― Maðurinn verður að hefja sig hátt og vera betri en þau hin blindu örlög, er ráða leiðum hans. Hann verður að sjá um það, hvaða ólán sem honum ber að höndum, að guðseðlið líði ekki undir lok. Það var eilífðarneistinn í mjer, sem aftur blossaði upp og bauð: „Verði ljós!“ TILVÍSANIR 1 Hallberg, Peter: 1987. „Listin að ljúka sögu. Minnisgreinar um skáldskap Halldórs Laxness [Fyrri hluti].“ Tímarit Máls og menningar. 48. árg. 1987. 1. hefti, bls. 84–102. 2 Halldór Kiljan Laxness: 1952. Sjálfstætt fólk. Önnur útgáfa, Reykavík, bls. 467. 3 Halldór Kiljan Laxness: 1952. Sjálfstætt fólk. Önnur útgáfa, Reykjavík, bls. 468. 4 Sjá t.d. Halldór Guðmundsson: 1996. „Glíman við Hamsun. Sjálfstætt fólk og Gróður jarðar.“ Tímarit Máls og menningar 1996, 57. árg., 3. hefti: bls. 74 (og rit sem þar er vitnað til). 5 Halldór Kiljan Laxness: 1952. „Það haust [1932] fór ég til Ráðstjórnarríkjanna að kynn- ast stöðu bænda í þjóðfélagsskipuninni þar, en einmitt á þeim misserum var samyrkju- hreyfingin að ryðja sér til rúms í landi þessu.“ Eftirmáli við Sjálfstætt fólk. Önnur útgáfa, 1952: bls. 471. 6 Sjá t.d. Vésteinn Ólason: 1977. „Að éta óvin sinn – Marxisminn og Sjálfstætt fólk.“ Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni. Síðari hluti. Stofnun Árna Magnússonar, 1977. Reykjavík, bls. 779–789. 7 Biblían 1981. Matteus 13. 24–30. 8 Hannes Hólmsteinn Gissurarson: 2004. Kiljan. 1932–1948. Ævisaga Halldórs Kiljans Laxness. 2. bindi. Bókafélagið, Reykjavík, 2004: bls. 112. 9 Bojer, Jóhann: 1918. Insta þráin. Þýtt hefur Björg Þ. Blöndal. Kaupmannahöfn, prentað hjá H.H. Thiele, 1918: bls. v. 10 Meðal annars er umsögn í Ritsjá Iðunnar 4. árg. Janúar 1919. Bls. 239–240. Einnig í 19. júní 2. árg. 4. tölublað: bls. 26–27. 11 Bojer, Johann: 1918. Insta þráin. Þýtt hefir Björg Þ. Blöndal. Kaupmannahöfn, 1918, bls. 247.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.