Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Síða 46

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Síða 46
48 Svo ekki sé minnst á hinn útsmogna Henry Beauclerc, verðandi Hinrik I Englandskonung, sem spjallaði kumpánlega við mann að nafni Conan um fallegt útsýnið úr háum turni áður en hann hrinti kauða fram af. Eftir að þessi saga spurðist út þurfti Hinrik sjaldan að vera svo „stuðandi“, en Róbert af Bellême hafði hins vegar slíka nautn af því að sýna óvæntan skepnuskap að hann lét kylfu ráða kasti mun oftar en nauðsynlegt var til að viðhalda ógnaryfirburðum sínum.20 Það er meira að segja ákveðin hótun fólgin í því að sýna óbilandi sjálftraust við erfiðar aðstæður, eins og þegar Rómverjar, í miðju umsátri, buðu hærra verð en þeir þurftu í landskikann þar sem liðsveitir Hannibals höfðu komið upp búðum sínum − landið var falt fyrir lítið, þar sem eigandinn hafði verið drepinn og Hannibal lagt það undir sig − tilboð Rómverjanna miðaðist við markaðsverð fyrir umsátrið.21 Rökrétt rökleysa? Hamlet sagðist myndu „bregða á óðs manns æði“,22 þykjast ganga af göfl- unum, þessi ráðstöfun hans var hluti af markvissri áætlun um hefnd. Enginn veit hvort hann gerði sér upp æðið; líklega vissi hann það ekki sjálfur. Látum það liggja á milli hluta, enda fór svo að furðulegt hátterni hans og vanmáttur til að hrinda ráðagerðum í framkvæmd hratt og kald- rifjað reyndust hans besta endurgjald, samt beitti hann sjálfan sig ofsafeng- inni sjálfshirtingu fyrir að bregðast ekki hraðar við. Eiginleg hefnd hans á Kládíusi var ekki klúðrið og hrakfarirnar sem kostuðu móður hans lífið, hann sjálfan, Laertes og Kládíus, heldur hafði ófyrirsjáanleg framganga hans þá fyrir löngu gert Kládíus að taugahrúgu, svo mjög að hann kom aftan að sjálfum sér með því að bregða á lymskuráð sem snerist síðan í höndunum á honum. Hvað hefði leikritið orðið langt ef Kládíus hefði ekki skipulagt einvígi þeirra Hamlets og Laertes? Og jafnvel þegar Hamlet neyðir Kládíus til að innbyrða eigið eitur á Hamlet jafnlangt í land og nokkru sinni að ná fram hefndum fyrir föður sinn. Á því augnabliki er hann nefnilega heltekinn af örvæntingarfullri bræði, hann hefnir móður sinnar og eigin dauða. Vesalings vofa föðurins er ekki inni í myndinni. 20 Sama heimild. 21 Frontinus, Strategems III.18, í The Strategems and The Aqueducts of Rome, þýð. Charles E. Bennett, Cambridge MA: Harvard University Press, 1961, bls. 263. 22 William Shakespeare, Hamlet, þýðandi Helgi Hálfdanarson, Reykjavík: Heims- kringla, 1970, bls 37. WIllIaM Ian MIller
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.