Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Side 50

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Side 50
52 þau skila? Er hann einfaldlega svona skarpskyggn? Nei. Hann ræður ekki alltaf við sig. Hann veit einungis að hann græðir mest á því að koma til dyranna eins og hann er klæddur. Við vitum að berserksgangur Egils var honum fremur til gagns en falls af því að hann lét ekkert tækifæri ónotað til þess að yrkja um ótilhlýðilega ávinninga sína, af jafnmikilli natni og Normannarnir gættu þess að sögur af sigrum bærust um víðan völl. Samt sem áður hefði verið ónauðsynlegt að grípa svo oft til ofbeldis ef Egill var í raun ógnvekjandi. Þetta er gild röksemd. Schelling ræddi efnið fyrir löngu, þótt umdeilanlegt sé hvort það lýsi öllum tilvikum þar sem ógn kemur við sögu: Ef gera þarf alvöru úr hótun er hún misheppnuð, hún hafði ekki tilætluð áhrif sem hótun. Betra er að fá sitt fram með fáeinum orðum eða svipbrigðum en að þurfa að taka slaginn. En Egill lítur ekki á átök sem fórnarkostnað; honum finnst of gaman, nema, eins og hann segir sjálfur, þegar við ofurefli er að etja, svo óhaminn er hann nú ekki.28 Í augum Egils er ofbeldi fyrst og fremst skemmtun og það á að færa tekju- megin til bókar. Augljóst er hvernig hrifning hans á ofbeldi eykur ógnaryf- irburði hans. Og þegar ofbeldi Egils fellur undir það að vera rökrétt, og þjónar til- gangi, má ganga út frá því sem vísu að hann fari yfir strikið. 29 Ekki versnar staða hans við það, í sannleika sagt er þar skýring þess að ein af þremur bestu Íslendingasögunum er um hann. Það að líta á hann ætti að nægja til þess að mótaðili hans hörfi, meira að segja konungur sem hefur ríkari ástæðu til að óttast skáldskapinn en hrottaskapinn. Sviðsetning: Egill og Þórólfur bróðir hans hafa barist með hersveitum Aðalsteins Englakonungs − líklega í orustunni við Brunnanburh sem lýst er í skáldlegri færslu í Annál Engilsaxa fyrir árið 937 − þar féll Þórólfur. Haldin er veisla í tilefni sigursins en stemningin er einkennileg og form- leg, nánast eins og helgiathöfn tileinkuð ógn. Höfundurinn bregður út af hefð fornsagnanna til þess að auka á óhugnaðinn með því að skjóta inn lýsingu á Agli, af þeirri gerð sem venjulega kynnir persónu til sögunnar.30 28 Egils saga, 74. kafli: Egill segist geta tekið á sex mönnum ef hann er á við þrjá menn og tólf ef hann er á við átta menn. Þetta segir hann í miðju strandhöggi þegar hann vill drepa sér til skemmtunar eftir að hafa sloppið undan stórum hópi óvina og skellt skollaeyrum við ráðum vina sinna. Sjá 46. kafla. 29 Sjá kafla 46, 58 og 74 í Egils sögu. 30 Egils saga er ekki hefðbundin fornsaga þar sem hún er í raun ævisaga Egils og fyrstu mannlýsingar á Agli eru frá fæðingu hans og þær næstu þegar hann er aðeins smástrákur. Endurteknar og óheillavænlegar mannlýsingar á Skarphéðni má einnig finna í 120. kafla Njáls sögu þegar hann mætir Þorkeli hák á Alþingi. WIllIaM Ian MIller
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.