Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Page 59

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Page 59
61 þegar á hólminn er komið, eða fær bakþanka þegar reynir á kostnað eða áhættu; það er þess vegna sem kemur sér vel að vera talinn dálítið galinn, þá standa kostnaður og áhætta síður í vegi fyrir því að maður standi við heitingar sem í raun hefði verið betra að hafa aldrei haft í frammi. Feykimikið hefur verið skrifað um leiðir til að sannfæra mótherja um að hótun sé ekki aðeins orðin tóm, jafnvel þó að sú sé raunin. Maður þarf ekki bara að „bregða á óðs manns æði“ til að ljá hótun sinni trúverð- ugleika. Lesa má um „aukaveð“ og „baktryggingu“ í þeim tilvikum sem mál dregst á langinn en í þeim felst eftirfarandi: Aukaveð byggir á aðkomu þriðja aðila, til dæmis magnar M upp hótun sína í garð N með því að sam- þykkja að afhenda P jarðareign eða dóttur sína ef N gengur ekki að kröfum M. N er auðvitað upplýstur um samning M við P og veit því að það muni kosta M skilding að gera ekki alvöru úr hótuninni. Baktrygging er eins og antabus fyrir alkóhólista sem treystir sér ekki til að segja „nei“ ef honum er boðið í glas. Á meðan hann heldur viljanum til að hætta gleypir hann pillu sem hann verður fárveikur af fái hann sér svo mikið sem einn sopa af áfengi þegar að því kemur, sem hann grunar, að hann falli í freistni. Af því að fyrir kemur að menn hörfa ekki fyrir hótun, hvort sem er sannri eða falskri, er mögulegt að ódýrara sé að standa við aukaveðið sem átti að ljá hótuninni trúverðugleika, heldur en að láta verða af illvirkinu, sem kann að reynast kostnaðarsamara en var fyrirséð, og þá þarf að vera mögulegt að gera það með reisn, að glata sem minnstri virðingu. Leikinn ógnvaldur hlýtur að þjálfa af listfengi upp hæfileikann til að hopa, ekki síður en að byggja orðstír sinn á ógnarstyrk. Tildrög þess að Sturla sendi Böðvar í sinn stað til að hóta Jóni hljóta að vera þau að hann þurfti að firra sjálfan sig ábyrgð ef illa tækist til. Böðvar einn var lítillækkaður. Það er pressa á Sturlu sem samþykkir að Jón taki gerðina að sér en hann er ekki hættur. Hann er jafn útsmoginn og frakkur flytjandi sem notar meinfýsni og kaldhæðni þegar hann neyðist lúffa, eins og þegar hann hafði bestu spil á hendi eftir hnífstunguna. Hann setur á svið gamanþátt. Sturla stendur framan við bás sinn á Alþingi því að: þat var oft háttr hans at setja á langar tölur um málaferli sín, því at maðrinn var bæði vitr ok tungumjúkr. Vildi hann ok, at þat væri jafnan frá borit, at hans virðing yrði viðfræg. Hann kvað nú svá at orði: „Kunnigt mun mönnum vera um málaferli vár Páls ok um þá svívirðing, er mér var ætluð at gera, ef fram kæmi. Ok olli því meir hamingja mín en tilstilli þess, er gerði. Siðan var sætzt á málit ok selt HAFT Í HóTUNUM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.