Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Síða 72

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Síða 72
75 vandi sé að stýra með hófsemd miklu ríki, þá lýst mér sá hæðstur að tempra dómagreinir, á milli lærdómsins og leikmanna, svo ei verði stór missmiður á. (86) Það fer ekki milli mála að mikið starf hafði verið unnið af konungs hálfu í að finna leiðir til þess að koma á fyrirkomulagi sem allir aðilar gætu fellt sig við. Árið 1272 höfðu kóngur og erkibiskup samið um hvað skyldi teljast til kirkjusekta, sem var hluti af undirbúningsvinnu um samning um dómsvald kirkju.21 Ári síðar lögðu Rómakirkja og konungur grunn að sættargerðinni (concordat) í Björgvin 1273 um aðgreiningu andlegs og veraldlegs valds í ríkinu sem var ætlað að koma í stað sambærilegrar aldargamallar sætt- ar gerð ar.22 Sættargerðin í Björgvin var yfirfarin af páfa23 sem og heima- mönnum. Ýmsar athuga semdir komu fram en fjórum árum síðar lá hún fyrir í endanlegri útgáfu með tiltölulega fáum, en þó mark verðum breyt- ingum.24 Er lokaaútgáfan kennd við Túnsberg og ártalið 1277.25 Sættargerðin í Túnsbergi frá 1277 var endanlegur samningur milli konungs og almennu kirkjunnar um grundvallarþætti valds og eiginleg 21 DI II 94. 22 Sættargerðin í Björgvin 1273: DI II 100–106. Gamla sættargerðin frá 12. öld er í DI I 223. Algengast er að hún sé heimfærð á árið 1164. Í íslenska fornbréfasafninu er hún ársett til 1174 með fyrirvara en í Regesta Norvegica er tíma setningin miðuð við valdatíma erkibiskupsins sem að henni stóð, eða 1163–1172. Regesta Norvegica I, ritstj. Erik Gunnes, Osló: Norsk historisk kjeldeskrift-institutt/riksarkviet, 1978. Upphafleg útgáfa: Gustav Storm 1898. Nánar um sættargerðina frá 1164 sjá t.d. Peter Landau, „The Importance of Classical Canon Law in Scandinavia in the 12th and 13th Centuries“, How Nordic are the Nordic Medieval Laws? Medieval Legal History I, ritstj. Ditlev Tamm og Helle Vogt, Kaupmannahöfn: Djøf Publishing, 2005, bls. 24–39, hér bls. 26, 28–31 og 30. 23 Beiðni konungs um staðfestingu páfa DI II 107; staðfesting páfa: DI II 120–123. 24 Jens Arup Seip, Sættargjerden i Tunsberg og kirkens juridiksjon, bls. 104; Lára Magnúsardóttir, Bannfæring bls. 331. 25 Sættargerðin í Túnsbergi: DI II 139–155 (íslenski textinn frá bls. 147). Um sætt- argerðina, sem var upphaflega rituð á latínu en þýdd á norrænu, hefur margt verið ritað og ég geri að miklu leyti grein fyrir því ásamt afstöðu minnar til hennar í bók Láru Magnúsardóttur Bannfæring, sjá t.d. bls. 320–361, sjá einnig atriðisorðaskrá bls. 521. Aðrar rannsóknir á sættargerðinni eru t.d. Jens Arup Seip, Sættargjerden i Tunsberg og kirkens jurisdiksjon; Sverre Bagge, „Kirkens jurisdiksjon i kristen- rettssaker før 1277“; Jørn Øyrehagen Sunde, Speculum legale – rettsspegeln: Ein introduksjon til den norske rettskulturen si historie i eit europeisk perspektiv, Björgvin: Fagbokforlag, 2005 og Eldbjørg Haug, „Concordats, Statute and Conflict in Árna saga biskups“, Collegium Medievale 28/2015, bls. 70–104. LOFTUR HELGASON FER TIL BJöRGVINJAR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.