Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 28

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 28
ÚRVAL ANDI OG EFNI unin getur spannað, flakkar hugurinn um í rúmheimi vorum draugalegri en nokkur draugur. Hann er ósýnilegur, óáþreifan- legur og hefur ekki einu sinni útlínur. Hann er ekki „hlutur“. Skynjunin getur ekki staðfest tilvist hans og mun aldrei geta.“ Nútíma vísindi eru í gildru; eðlisfræðin er í óleysanlegum fjötrum. Hið fáránlega líkan af heiminum er ekki líkan af neinu; það er ekki hægt að mynda hluta þess. Tími, rúm, efni, hreyfing — jafnvel or- sakalögmálið — öllu þessu hef- ur verið varpað á öskuhauginn. Þekkingunni hafa verið sett takmörk; í Eden eðlisfræðing- anna úir og grúir af forboðn- um ávöxtum. Allt þetta er, að áliti Schröd- ingers, afleiðing þess að við höfum kippt okkur sjálfum út úr myndinni. Hvað svo sem á- unnizt hefur fyrir vísindin með þessari ,,útilokunarreglu“, komumst við nú ekki lengur hjá að meta afleiðingarnar. Það er of snemmt að segja hvort reisa verði vísindin á ný frá grunni, eins og það er of snemmt að gleipa við þeirri tízkutrú, að vissir eiginleikar hlutar séu þess eðlis að aldrei verði unnt að öðlast þekkingu á þeim. (Ef þekkingunni eru slík takmörk sett, verðum við að hafna, að minnsta kosti að nokkru leyti, þeirri höfuðkenn- ingu, að hægt sé að skilja nátt- úruna; en að áliti Schrödingers ei ekki enn svo komið að við neyðumst til þess). En það er samt ekki of snemmt að gagn- rýna þá staðhæfingu, sem byggð er á nýjustu uppgötvun- um í eðlisfræðinni, að endur- bættar rannsóknaraðferðir hafi borið okkur svo nærri hinni dularfullu markalínu milli skoðanda og hlutar, að marka- línan sé tekin að mást út. Andmæli Schrödinger gegn þessari staðhæfingu eru einkar skarpleg. Margir hugsuðir hafa auðvitað bent á, að skoðandinn hafi áhrif á hlutinn, að það sem við sjáum sé ekki „hlutur- inn á sjálfu sér,“ eins og Kant orðaði það. En nútíma eðlis- fræði gengur lengra þegar hún fullyrðir, að það sé ekki ein- ungis myndir okkar af hinum ytra heimi sem eru háðar ,,skynjunum“ okkar, heldur sé liinni ytri heimur sjálfur háður þeim og breytist fyrir áhrif frá þeim. En hvernig getur þetta verið ? spyr Schrödinger. Klunnalegur fingur mannsins kann að raska jafnvægi vogar- skálarinnar, augnalokið kann að má myndina undir smásjánni, en hvernig getur hugur skoð- andans, þetta sem aðeins skynjar og hugsar, raskað efnis- heiminum ? Hugurinn er ekki efni, og hann er ekki heldur hluti af orku heimsins. Þetta er kjarni tilgátunnar um veru- leikaheiminn. En það er hægt að taka 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.