Læknaneminn - 01.10.1995, Page 5

Læknaneminn - 01.10.1995, Page 5
LÆKNANEMINN Vatnsmýrarvegi 16,1. hæð Símbréfsnr.: 5510760 RITSTJÓRN: Ritstjórar og ábyrgðamenn: Gunnar Bjarni Ragnarsson Ingvar Hákon Olafsson Meðritstjórnendur: Arnar Geirsson Helgi Hafsteinn Helgason Ottar Már Bergmann, tjármálastjóri Jóhann Elí Guðjónsson, dreifingarstjóri Kristján Orri Helgason S. Sverrir Stephensen Tryggvi Helgason FORSÍÐUMYND Hinn þögli trúður. Tryggvi Ólafsson. Abyl á léreft. 57x 45 cm. 1978. Eigendur : Magnús Tómasson og Jóhanna Ólafsdóttir. UMBROT OG PRENTUN EFNI Beinmergsflutningar Gáttatif Blóðþynning Læknakandídatar 1995 Bæpass Sjúkratilfelli - Bólguhnúðar Tölvur, tölvunet og allar heimsins upplýsingar Læknisfræði - raungrein eða húmaník Þróunarverkefni í Súdan Tryggvi Ólafsson Daníel A. Daníelsson og Ijóðaþýðingar hans Alþjóðasamtök læknanema Bág staða geðlæknisþjónustu fyrir börn og unglinga á Islandi DNA bóluefni Apoptosis - frumufráfall Apólíprótein E 100 árum eftir Pasteur Sléttir vöðvar - nýtt og notað Um klíníska raflífeðlisfræði sjónbrautar Rannsóknarverkefni 4. árs læknanema Skýrsla stjórnar Félags læknanema Félagsprentsmiðjan hf 4 11 18 37 39 42 54 61 63 70 72 75 82 81 84 86 87 88 94 104 117 136 Um blaðið Við tókum við góðu búi þegar við urðum ritstjórar Læknanemans. Fjárhagur traustur og blaðið búið að vinna sér sess, lesið af öllum læknanemum, meirihluta lækna og fleirum sem koma að læknisfræði. Erfitt væri því að bæta um betur, en úr háum söðli hægt að falla. Hlutverk blaðsins er menningarlegt og vísindalegt, þ.e. almennt fræðarit um læknisfræði á íslensku og vera auk þess málgagn læknanema og þeim til skemmtunar. Uppistaðan í blaðinu hafa verið yfirlitsgreinar. Við gerðum þá tilraun að láta sérfræðinga, valda af ritstjórn og óháða greinarhöfundum, lesa yfir nokkrar greinar í blaðinu. Með því teljum við okkur vera að bæta gæði greinanna, og vonum að með tíð og tíma muni þessi þáttur eflast, þannig að Læknaneminn megi kallast ritrýnt blað. Annað sem við bryddum uppá eru s.k. örgreinar sem eru nokkrar í blaðinu. Þessum greinarkornum er ætlað að vera vettvangur frétta af nýjungum í læknisfræði, skoðana og fleira sem vert er að vekja athygli á. Við teljum okkur vera að gera fleirum auðveldara fyrir að skrifa í blaðið og auka fjölbreytni þess. Annað sem verður líka að efla eru skrif læknanema sjálfra í blaðið. Við álítum að Læknaneminn sé kjörinn vettvangur fyrir þá til að koma frá sér efni sem þeir hafi kynnt sér. Mætti hugsa sér að þeir myndu skrifa greinar undir handleiðslu sérfræðinga og þá skoðast sem hluti af náminu og metið sem slíkt. Við biðjum alla hlutaðeigandi að taka þetta til athugunar. Að lokum viljum við þakka greinarhöfundum, yfirlesurum, öðrum ritstjórnendum og hjálparkokkum kærlega fyrir ánægjulegt samstarf. Gleðileg Jól. Gunnar Bjarni Ragnarsson og íngvar Hákon Ólafsson, ritstjórar LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.