Læknaneminn - 01.10.1995, Page 6

Læknaneminn - 01.10.1995, Page 6
BEINMERGSFLUTNINGAR BEINMERGSFLUTNINGAR r Asgeir Haraldsson INNGANGUR. Saga beinmergsflutninga (BMF) er ekki löng. Fyrir u.þ.b. 30 árum hófust tilraunir til að talca beinmerg úr heilbrigðum einstaklingum og græða í sjúklinga. Tilraunir þessar mistókust, enda voru vefjaflokkar nánast óþekktir. Aður höfðu verið gerðar tilraunir á dýrum, og fyrir einni öld voru sjúklingar látnir drekka beinmerg dýra við nrismunandi sjúkdómum. Árið 1968 náðist árangur er BMF tókust í fyrsta sinn hjá mönnum. Það ár voru þrjú börn meðhöndluð, eitt í Evrópu og tvö í Banda- ríkjunuum (1-3). Tvö barnanna höfðu alvarlegan samsettan ónæmisbrest (severe combined immunodeficiency, SCID), eitt hafði heilkenni Wiskott-Aldrich. Öll börnin læknuðust og eru enn á lífi. Næsta áratug voru BMF notaðir við meðferð nokkurra sjúkdóma. Fyrst og fremst var um að ræða börn með alvarlega ónæmisbresti, en einnig sjúklinga með vanmyndunarblóðleysi (severe aplastic anemia, SAA). Eftir því sem þekking óx og reynsla varð meiri, náðist stöðugt betri árangur. Eftir 1980 var svo farið að beita BMF við ákveðnar tegundir af hvítblæði, og hefur fjöldi BMF vaxið mikið (4). Á síðustu árum hefur jafnframt opnast möguleiki að nota beinmerg úr óskyldum einstaklingum, sem þó hafa samskonar vefjagerð (MatchedJLJnrelated Donor, MUD). Aðferð þessi er erfið, flókin og nokkuð áhættusöm, en árangur oft góður. Höfundur er prófessor í barnalœkningum við Læknadeild Háskóla Islands og forstöðulæknir Barnaspítala Hringsins. Á þeim tæpu þremur áratugum sem liðnir eru frá því að fyrstu beinmergsflutningarnir tókust, hafa framfarir orðið miklar í þessari meðferð og fjölda einstaklinga hefur verið hægt að lækna á þennan hátt. TEGUNDIR BMF. I stórum dráttum má skipta BMF í þrjá flokka, eftir því hver beinmergsgjafinn er. í fyrsta lagi eru BMF þar sem notaður er beinmergur úr systkini sem hefur þá sömu vefjaflokkun (allogeneic FILA identical trans- plantation). I slíku tilfelli eru nákvæmlega sömu genin að baki vefjaflokkunum og vefjaflokkarnir því nákvæmlega þeir sömu (HLA - genotypically identical). Um þriðjungur BMF er af þessum toga (5). Næst eru BMF þar sem notast er við frumur úr eigin beinmerg eða stofnfrumur sem ná má úr blóði sjúklingsins (autologous transplantation). í þessu tilfelli er því ekki um raunverulega “transplantation” að ræða. Ef um hvítblæði er að ræða, þarf sjúklingur fyrst að ganga í gegnum lyfjameðferð til að eyða svo miklu sem kostur er af illkynja frumum í beinmerg. Þá er beinmerg eða stofnfrumum úr blóði safnað, og þessar frumur frystar. Sjúklingur fær í kjölfarið mikla lyfjameðferð sem á að drepa allar beinmergs- frumur, illkynja sem heilbrigðar. I kjölfarið er eigin beinmergur eða stofnfrumur gefnar á ný. Oft er mergurinn meðhöndlaður in vitro ( eða ex vivo) t.d. nreð krabbameinslyfjum til að eyða hugsanlegum, illkynja frumum. Einnig er mögu- legt að velja úr stofnfrumur t.d. CD 34+ frumur, sem gefnar eru til baka. Aðrar firumur, þar með 4 LÆKNANEMINN 2.tbl. 1995 48. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.