Læknaneminn - 01.10.1995, Side 66

Læknaneminn - 01.10.1995, Side 66
TÖLVUNET tengir saman tugi milljóna tölva um allan heim. Lynx - Skoðunarforrit (browser) fyrir Veraldarvefinn sem sýnir einungis texta, ekki myndir. Allir sem tengdir eru Heims- netinu geta notað þessa aðferð, líka þeir sem einungis hafa hægvirkt rnótald, t.d. 1200 bás. Við % á Hengli er gefin skip- unin lynx. Mosaic - Fyrsta myndræna skoðunar- forritið fyrir Veraldarvefinn. Netscape - Skoðunarforrit fyrir Veraldarvefinn sem er þróað upp úr Mosaic. Þetta forrit geta þeir einir notað senr hafa góða tengingu við Heimsnetið (nettengingu, SLIP, TIA eða PPP). Allir sem hafa slíka tengingu ættu að ná sér í Netscape sem er ókeypis. Til eru fáein önnur forrit sem gera svipaða hluti, og þeim kemur eflaust til með að fjölga á næstu misserum, en ennþá er Netscape best. Newsreader - Forrit til að lesa fréttir á Netinu og fylgjast með USENET frétta- hópum (þetta er einnig hægt að gera með Netscape). nn (NoNews) - Forrit til að lesa fréttir fyrir þá sem hafa hægvirka tengingu við Hengil. Við % á Hengli er gefin skipunin nn. PPP (Point-to-Point Protocol) - Aðferð til að tengjast Netinu um mótald, sem gefur mikla möguleika, m.a. notkun Netscape. SLIP (Serial Line Internet Protocol) - Aðferð til að tengjast Netinu um mótald, sem gefur mikla möguleika, m.a. notkun Netscape. Telnet - Aðferð til að tengja saman tvær tölvur, venjulega smátölvu og móður- tölvu, sem gerir smátölvuna að eins konar útstöð við móðurtölvuna. Dænri: Við ætl- um að komast í MEDLINE í gagnabank- anum DIALOG; við % á Hengli er gefin skipunin telnet dialog.com. TIA (The Internet Adapter) - Aðferð til að tengjast Netinu nreð hraðvirku mót- aldi unr símalínu. Þessi aðferð gefur eins konar SLIP tengingu, sem er þó ekki alvöru SLIP tenging, en gefur næstum alla möguleika sem fást með SLIP eða PPP. UNIX - Algengasta stýrikerfið á þeim móðurtölvum sem tengdar eru við Heinrs- netið. Þeir senr hafa hægvirka tengingu við Hengil og nota aðferðir eins og gopher, ftp, nn og lynx, þurfa að kunha innan við 10 algengustu skipanirnar í UNIX. Þegar UNIX á Hengli bíður eftir skipun frá notanda, birtist % á skjánum. URL (Universal Resource Locator) - Vistfang á Veraldarvefnum. Vistfang heimasíðu Háskóla íslands er t.d. http://www.rhi.hi.i8/HIHome.litml. Vistföng verður að skrifa inn hárnákvæmt með öllum stöfum, skástrikum og merk- jum réttum. Usenet - Aðferð til að clreifa fréttum á Netinu. Web browser - Skoðunarforrit fyrir Veraldarvefinn, dænri eru Lynx og Net- scape. World Wide Web (WWW eða 3W) - Veraldarvefurinn eða bara Vefurinn, er nýjasta og skemmtilegasta aðferðin til að dreifa efni á Heimsnetinu. Upphafið má rekja til Kjarneðlisfræðistofnunar Evrópu (CERN) í Sviss árið 1989. Fyrir um tveimur árum var farið að dreifa skoðunar- forritinu Mosaic (fyrir PC og Macintosh) og þá opnaðist sá möguleiki að dreifa, auk texta, myndum, hljóðum og stuttum kvikmyndum. Þær hratt vaxandi vinsældir Heimsnetsins og Veraldarvefsins, sem við höfum séð undanfarin 1 -2 ár má fyrst og 56 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.