Læknaneminn - 01.10.1995, Side 85

Læknaneminn - 01.10.1995, Side 85
ALÞJÓÐASAMTÖK LÆKNANEMA Hjalti Már Björnsson, Björg Þorsteinsdóttir og Berglind Gerða Libungen IFMSA - International Fed- eration of Medical Students Associations eða alþjóðasamband læknanemafélaga, sem Félag læknanema er aðili að, hélt sitt 44. allsherjarþing í Barcelona dagana 5. til 11. águst í ár. Áður en þingið hófst var haldin árleg ráðstefna IFMSA þar sem að þessu sinni var fjallað um almannaheilbrigði. Fyrir hönd Félags læknanema sóttu greinar- höfundar þessa fundi, Hjalti Már og Björg, á kostnað stúdenta- sjóðs, og Berglind Gerða, sem greiddi ferðakostnað sinn sjálf. Allsherjarþingið var almennt talið mjög vel heppnað. Flesta daga voru skipulagðir fundir, níu tíma á dag, auk þess sem fulltrúar notuðu tímann milli funda til margvíslegrar vinnu. Eftir hvern vinnudag voru síðan haldnar veislur sem stóðu langt fram eftir nóttu. Einnig gafst einhver tími til skoðunarferða í hinni dásamlega fallegu borg, Barcelona. Þingið sóttu rúmlega 320 fulltrúar læknanema frá 51 landi. Á þingið mættu í fyrsta skipti fulltrúar Nepals og Taiwan, auk þess sem þingið Sóttu loks fulltrúar frá Suður Afríku eftir áratugafjarveru vegna apartheit. Kanada, Malta, Mexíkó, Armenía, Suður Afrika og Tatarstan (Rússland) urðu fullgildir meðlimir IFMSA á þessu þingi. Höfundar eru lœknanemar við Háskóla Islands og meðlimir stúdentaskiptanefndar. Fyrir utan venjuleg þingstörf og stjórnarskrár- breytingar í margar heldur óspennandi klukku- stundir voru miklar og fjörugar umræður á þinginu. Miklar deilur voru um það hvort IFMSA ætti að standa fyrir alþjóðlegum vísinda- ráðstefnum læknanema þar sem læknanemum gæfist kostur á að kynna niðurstöður vísinda- rannsókna sinna. Við vorum heldur mótfallin hugmyndinni þar sem við töldum að slíkt þing myndi ekki skila miklum árangri. Markmikið með því að kynna rannsóknaniðurstöður á þing- um teljum við vera að fá gagnrýni á þær frá fólki sem hefur nægilega þekkingu á efninu til þess að gagnrýna. Okkur finnst að slíka gagnrýni sé ekki að fá á þingum læknanema og því hefðu slíkar ráðstefnur meira félagslegt gildi en vísindalegt. Við og fulltrúar flestra Norðurlandanna töldum því að IFMSA ætti frekar að beina kröftum LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.