Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Síða 90

Læknaneminn - 01.10.1995, Síða 90
STÚDENTASKIPTI hreyfanleika sáðfruma með notkun pent- oxyphyllins. Auk þess vantaði eiginlega alveg tíma til þess að skipta ráðstefnunni niður í vinnuhópa sem gætu skilað einhverjum niðurstöðum og því varð ráðstefnan meira eins og fyrirlestraröð. LOKAORÐ. Starfið sem unnið er á vegum IFMSA er fjöibreytt. Ef fólk vill starfa á vegum samtakanna bjóðast hefðbundin stúdentaskipti, rannsóknar- verkefni, kennslumálastarf, alnæmisfræðsla, vinna við flestar gerðir af þróunaraðstoð og hjálparstarf. Mikið er um áhugaverða sumar- skóla víða um heim og síðast en ekki síst ber að telja IFMSA-þingin sem mikil lífsreynsla er að sækja. íslenskir læknanemar hafa hingað til ekki tekið þátt í öllu því starfi sem unnið er á vegum samtakanna. Það væri því æskilegt að fá fleiri til liðs við nefndina til að vinna að ýmsum áhuga- verðum verkefnum. Kostnaður við ferðalög er umtalsverður fyrir einangraða íslendinga. Það er þó fátt sem er litlu landi norður í úthöfum nauðsynlegra en að halda sambandi við umheiminn og fylgjast með því sem þar er að gerast. Því þyrftum við að tjölga frekar en fækka fulltrúum íslands á slíkum þingum til þess að við getum betur tekið þátt í þvi starfi sem unnið er um allan heim á vegum IFMSA í ágúst á næsta ári verður haldið 45. alls- herjarþing IFMSA í hinni dásamlegu borg, Prag í Tékklandi. Að öllum líkindum verður haldin ráðstefna fyrir þingið eins og venjulega og eftir þingið verður boðið upp á skipulagðar nokkra daga ferðir um Tékkland. Ef íslenskir lækna- nemar hafa áhuga þá má benda á að þingið er öllum opið. Sem dæmi má nefna að í Barcelona var 47 manna sendinefnd frá Brasilíu og tóku fæstir þeirra virkan þátt í þingstöfum. Á þingum sem þessum koma saman um 300 læknanemar frá öllum heimshornum og bjóðast því ómetanleg tækifæri til þess að hitta fólk. Mjög æskilegt væri að íslenska sendinefndin væri stærri til þess að geta betur tekið þátt í störfum allra nefndanna. Því vil ég hér með hvetja læknanema til þess að íhuga þann möguleika þegar sumarfríið ‘96 er skipulagt að fara á allsherjarþing IFMSA, í ágúst, í Prag Að lokum vill stúdentaskiptanefndin nota tækifærið til þess, enn og aftur, að hvetja lækna- nema til þess skoða þá möguleika sem við höfum upp á að bjóða. Undanfarin ár hafa það verið um 15-20 íslenskir læknanemar senr hafa farið erlendis í stúdentaskipti á vegum IFMSA. Ég held ég geti fullyrt að nánast enginn þeirra hafi séð eftir þeirri ákvörðun. Við búum í litlu og einangruðu Iandi og það er öllum hollt að halda til útlanda. Það er einnig merkilegt að kynnast læknanemum frá framandi löndum og finna hvað við eigum margt sameiginlegt, þrátt fyrir ólíka menningu. Starfið sem unnið er á vegum IFMSA er gríðarleg umfangsmikið. Samtökin vinna ómetanlegt starf í þágu allra læknanema heimsins auk þess sem reynt er að skipuleggja fjöl- breytilega baráttu læknanema fyrir bættum heimi. Ef einhverjir hafa áhuga á að kynna sér frekar starfsemi IFMSA þá hefur stúdenta- skiptanefnd undir höndum miklar upplýsingar um það sem fram fer á vegum samtakanna. Nefndin fær sendar reglulega upplýsingar um það sem er að gerast, með hefðbundnum pósti, tölvudisklingum, símbréfum og tölvupósti. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér starfsemina frekar eða taka þátt í henni er bent á að athuga möppu sem komið verður fyrir á kaffistofu læknanema í Læknagarði. I framtíðinni verða settar í hana upplýsingar og fréttir um IFSMA og starfsemi þess. Þeim, sem leiðist að blaða í gegnum þykkar skýrslur, er bent á þann möguleika að hafa samband við stúdentaskiptanefndina sem fylgist með því sem gerist í samtökunum og ætti að geta miðlað upplýsingum um það sem er að gerast. 80 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.