Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Qupperneq 91

Læknaneminn - 01.10.1995, Qupperneq 91
BÁG STAÐA GEÐLÆKNISÞJÓNUSTU FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Á ÍSLANDI Valgerður Baldursdóttir Geðlæknisþjónusta fyrir börn og unglinga er í alvarlegri þjónustukreppu á Islandi. Sú kreppa hefur verið að myndast á 25 ára starfstíma Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans (BUGL). Að mínu áliti ber enginn persónulega ábyrgð á þessum aðstæðum eins og þær eru í dag, heldur tel ég að fjölmargir þættir hafi lagst á eitt til að harnla framgangi þessarar þjónustu. Efst trjónar heilbrigðisráðherra og ráðuneyti hans sem ber ábyrgð á allri heilbrigðisþjónustunni. Þar á bæ hefur alls ekki verið til sú yfirsýn á þennan hluta heilbrigðisþjónustunnar sem eðlileg væri. í gegn- um árin hafa farið til stjórnvalda fjölmörg erindi frá stofnuninni, þar sem óskað er eftir styrkingu á þjónustunni, án nokkurra viðbragða. Aður en Barna- og unglingageðdeildin var sett á laggirnar hafði verið stofnuð Forvarnar- deild á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, sem ætlað var að vinna að forvörnum til styrkingar andlegu heilbrigði barna. Til þessarar deildar var leitað tneð mjög veik börn, sem hún hafði engin tök á að sinna. Leit svo út sem fjölmörg börn væru í samfélaginu sem þyrftu langtímavistun og meðferð vegna alvarlegra geðrænna vandkvæða, og leiddi það með öðru til stofnunar Barna- og unglingageðdeildar. Yfirlæknir Geðdeildar Land- spítala var meðal frumkvöðla stofnunarinnar og lá því e.t.v. beint við að hún tengdist Landspítala- num. í dag stendur þessi sérgrein sem ein skor af fimm innan Geðdeildarinnar. Fjárhagsleg stjórn- un er í höndum yfirlæknis Geðdeildanna. Þetta þýðir að barnageðlækningar þurfa að berjast um bitann við tjórar skorir fullorðinsgeðlækninga. Höfundur er yfirlœknir Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans. Staða barnageðlækninganna er táknræn fyrir stöðu barna í samfélaginu, þar sem tilfinninga- legar þarfir þeirra fara ekki hátt. Sá sem ekki getur barist fyrir sínu, þarf sterka málssvara eins og aðrir hópar sem eru ekki virkir í „þjóðar- framleiðslunni“. Af skjólstæðingum stofnunar- innar hafa aðeins orðið til foreldrafélög fyrir einhverf börn og misþroska. Það sem greinir þessa hópa frá flestum öðrum sem við sinnum, er að orsaka ástandsins er að leita að stórum hluta í líffræðilegum grunni. Afleiðingin er fötlun, sem fylgir barninu alla tíð. Ég tel að það tengist líffræðilegum orsakaþætti og varanleika kvillans, að foreldrar þessara barna hafa tekið höndum saman. Aðrir foreldrar eiga erfitt með að ræða viðkvæm mál barna sinna. En baráttan er erfið og það má ekki gerast að það sé einkamál foreldra að berjast fyrir réttindum barna. Óneitanlega hefur of lítið heyrst á opin- berum vettvangi frá fagfólki sem hefur með börn að gera, en þar á ég við allt fagfólk sem kemur að börnum og tjölskyldum, allt frá leikskóla- kennurum til barnageðlækna. Maður spyr sig hvort þeir sem helga börnum krafta sína séu kannski eins og börnin, hljóðlátur hópur og lítið fyrir að mæla svo hátt að heyrist i? Eða er ekki vettvangur skoðanamyndunar og þrýstings í okkar samfélagi á vettvangi fjölmiðla? Ef fram- þróun heilbrigðiskerfisins og samfélagsins yfir- leitt byggist á þrýstingi frá einstökum sterkum hópum, hvers eiga börn þá að gjalda ? Gera má ráð fyrir að í samfélaginu ríki ákveð- in þjónustuþörf á sviði barnageðlækninga sem ekki hefur verið brugðist við sem skyldi undan- farna áratugi. En hvaða afleiðingar hafa dræm LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.