Læknaneminn - 01.10.1995, Síða 94

Læknaneminn - 01.10.1995, Síða 94
DNA BOLUEFNI DNA BOLUEFNI - HINN GULLNI MEÐALVEGUR? Helga M. Ögmundsdóttir Fullkomið svar ónæmiskerfisins, þ.e. bæði T- og B-frumusvar og endingargott minni, fæst aðeins að uppfylltum nokkrum skilyrðum. Antigenið þarf að vera í hæfilegum skammti- ekki of mikið og ekki of lítið -, ónæmiskerfið þarf að fá að „sjá“ það matreitt á mismunandi vegu, þ.e. í tengslum við vefjaflokkasameindir af I. og II. gerð og viðeigandi boðefni (cýtokín) þurfa að vera í réttu magni og hlutföllum. Náttúrulegar sýkingar með örverum uppfylla þessi skilyrði oft ágætlega þótt þar geti verið munur á, sbr. mismunandi viðbrögð við berklum nreðal ólíkra kynþátta. Bezta vörnin gegn smitsjúkdómi er yfirleitt sú að hafa þegar fengið sjúkdóminn. Það getur verið dýrkeypt leið og þess vegna er nafn Jenners stórt skrifað í sögu læknisfræðinnar. Allt frá dögum hans hafa menn reynt að búa til góð bóluefni sem vernda án þess að valda skaða. Bóluefnum má skipta mjög gróft í tvo flokka, dauð og lifandi, og hafa báðir kosti og galla. Dauð bóluefni eru flest hættulítil, en gallar þeirra eru m.a. að þau þurfa hjálparefni, bæði til að endast nógu lengi í líkamanum og til að vekja cýtokínsvörun, yfirleitt þarf endurteknar gjafir til að framkalla gott minni og dauð bóluefni geta ekki vakið T-drápsfrumusvar úr því að þau komast ekki í umfrymi. Svörun við lifandi bóluefni er oftast miklu betri, enda líkja þau eftir náttúrulegum aðstæðum,en þau geta valdið sjúkdómseinkennum og eru smitandi (sbr. lifandi mænusóttarbóluefni). Höfundur er lœknir ogforstöðumaður rannsóknastofu Krabbameinsfélagsins ífrumu- og sameindalíffrœði Undanfarin tvö ár hafa birzt nokkrar greinar um nýja tegund bóluefna sem í vissum skilningi eru dauð og lifandi í senn. Þau eru afsprengi tilrauna til genalækninga, en í því samhengi hafa menn áhyggjur af því að ónæmissvörun kunni að eyðileggja árangur af genflutningi í lækninga- skyni. í ljós kom að unnt er að gefa umbúðalaust plasmíð DNA í vöðva eða húð þannig að það rati inn í frumur og setjist þar að sem episomal DNA, þ.e. það innlimast ekki í genamengið. Þegar gefið er í vöðva endist þetta DNA lengi en berst ekki lengra, því vöðvafrumurnar skipta sér ekki. í húðinni endist það styttra eða þar til frumurnar horngerast og deyja. Þetta DNA er dautt og ekki smitandi en getur jafnt og þétt af sér prótein sent er framleitt í líkamsfrumum. Þannig er boðið upp á að próteinið sé sýnt með vefjaflokki I, en það virðist líka losna út úr frumum sem gefur tækifæri til sýningar með vefjaflokki II (sjá heimild T). Fyrsta greinin um DNA bóluefni birtist 1992 (4) og notuðu þeir DNA fyrir vaxtarhormón, þ.e. ekki raunhæft líkan. Síðan hafa birst rúmlega 20 greinar og viðfangsefni þeirra endurspegla ágætlega gegn hvaða sjúkdómum er talin mest þörf á góðu bóluefni. Fimm af þessum greinum fjalla um bóluefni gegn eyðni, þrjár um malaríu, fjórar um krabba- mein og hinar um schistosonra, leishmania. lifrarbólgu B og C, og síðast en ekki sízt inflúenzu, en það var fyrsta sýkil-DNA sem var prófað (5). Svo til allar tilraunirnar hafa verið gerðar á músum en nokkrar á öputn og hefur tekizt að framkalla bæði mótefni og T- drápsfrumur. Tilraunabólusetningar hafa verið framkvæmdar í mönnum en þær niðurstöður eru 84 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.