Læknaneminn - 01.10.1995, Page 96

Læknaneminn - 01.10.1995, Page 96
APOPTOSIS APOPTOSIS - FRUMUFRÁFALL Arnar Geirsson Þegar skoðuð eru fagtímarit um grunn- rannsóknir læknavísinda kemur orðið apoptosis æði oft fyrir. Það er nánast í hvaða undirgrein sem er. En hvað er apoptosis og af hverju er svona mikið rannsakað og skrifað um það? Apoptosis er skipulagður virkur frumudauði með einkennandi útlitsbreytingum sem skilur sig frá drepi (necrosis). Útlitslega séð er engin greinileg upphafsbreyting í uppbyggingu og eiginleikum frumuhimnunar. Fruman skreppur saman, útbunganir myndast á kjarna- og frumuhimnu, kjarninn dettur í sundur, frumu- líffæri og innanfrumuefni þéttast og verða unilukin fituhimnum. Fruman brotnar smá saman niður og átfrumur hreinsa burt leifarnar. Þessar breytingar verða í einstökum frumum án þess að frumur umhverfis hafi samskonar breytingar. Engar bólgubreytingar verða í kringum apopteraða frumu. Apoptosis fer eftir vel stýrðu ferli i innri boðkerfum frumunnar. Ca++, próteinkínasi C og týrósínkínasar eru hluti af boðkerfinu. Allar frumutegundir virðast geta nýtt sér þetta ferli en þó mismikið. Þetta ferli er flókið og engan veginn fullþekkt en þó eru vissir hlutir þekktir. Ytri áreiti valda breytingu á tjáningu sérstakra gena. Genin umritast í mRNA og nýmyndun verður á hinum ýmsu próteinum sem koma af stað róttækum óafturkræfum efnaferlum. Það verður m.a. nýmyndun á endónúkleösum sem brjóta niður erfðaefnið nrilli núkleósóma í 200 basapara búta. Æxlisgenin c-myc og c-fos og æxlishanrlandi próteinið p53 hafa verið tengd virkjun á apoptosis. Aftur á móti hefur æxlis- geniö bcl-2 hamlandi áhrif á apoptosis. Höfundur er lœknanemi við Háskóla Islands Apoptosis virðist skipta miklu máli í þroskun og þróun lífvera. Apoptosis hefur hlutverk í fósturþroska, eðlilegri umsetningu frumna og áhrifum trópiskra hormóna á frumur. Apoptosis virðist vera mjög mikilvægt í þroskun ónæmis- kerfisins sérstaklega í einstofna brottnámi (clonal deletion) og tengist drápshæfni ónæmisfrumna m.a. Tdráps frumna og NK frumna. Apoptosis á þátt í eðlilegri öldrun lífvera. Það er Ijóst að apoptosis hefur hlutverki að gegna í meinmyndun margra sjúkdóma m.a. sjálfsofnæmissjúkdóma, hrörnunarsjúkdóma í miðtaugakerfi, hjarta og æðasjúkdóma, krabba- rneini og HIV sýkingu. Mesti vaxtarbroddurinn er í rannsóknum á hlutverki apoptosis í meinmyndun krabbameins. Hlutfallslegur hraði frumuskiptinga og frumudauða ákvarðar vaxtar- hraða æxla. Apotosis er öflug aðferð tii að koma í veg fyrir æxlismyndun og stór hluti æxlis- hvetjandi efna hindra apoptosis. Einnig hefur verið sýnt að apoptosis hafi hlutverki að gegna í verkun flestra krabbameinslyíja, þar sem DNA skaðandi áhrif lyfjanna örvar apoptosis. Hlutverk apoptosis í alnæmi virðist tengjast því að HIV gerir Thjálpar frumur næmari fyrir apoptosis og talið að veirupróteinið gp 120 gegni því hlutverki. í þessari alltof stuttu örgrein um apoptosis er vonandi orðið ljósara hið mikilvæga hlutverk apoptosis í eðlilegum þroska og viðhaldi mannslíkamanns og þátt þess í meinmyndun margra algengra sjúkdóma. Frekari þekking á apoptosis í framtíöinni nrun væntanlega gera okkur hæfari í að ráða við og jafnvel lækna þessa sjúkdóma. Lesefni: Nýleg yfirlitsgrein:S. Orrenius, Journal of Internal Medicine 1995: 237; 529-536. 86 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.