Læknaneminn - 01.10.1995, Síða 101
100 ARUM EFTIR PASTEUR
TAFLA III: MLKILVÆGIR SÝKLAR, SMITSJÚKDÓMAR SEM HEFUR VERIÐ LÝST SÍÐAN 1973 ((11)).
Ár Sýkill Sjúkdómur heimild
1973 Rotaveira Ein mikilvægasta orsök niðurgangs í börnum (12)
1975 Parvoveira “Fifth disease”, aplastískar krísur
í langv. hemol. anemíu (13)
1976 Cryptosporidium Bráð bólga í görn, niðurgangur (14)
1977 Ebola veira Ebola haemorrhagic fever (15)
1977 Legionella pneumophila Hermannaveiki (Legionnaries’ disease) (16)
1977 Hanatan veira Haemorrhagic fever með nýrnaheilkenni (17)
1977 Campylobacter sp. Þarmasýklar með alheimsútbreiðslu (18)
1980 HTLV 1 T-frumu lymphoma leukemia (19)
1981 Staphylococcal toxin “Toxic shock syndrome”,
tengt notkun á leggangatöppum (20)
1982 E. coli, 0157:H7 Haemorrhagic colitis,
Haemolytic uraemic syndrome (21)
1982 HTLV 11 Hairy cell leukemia (22)
1982 Borrelia burgdorferi Lyme sjúkdómur (23)
1983 HIV Alnæmi (AIDS) (24)
1983 Helicobacter pylori Maga- og skeifugarnasár (34)
1988 Human herpesvirus-6 Roseola subitum (25)
1989 Ehrlichia chaffeensis Ehrlichiosis í mönnum (26)
1989 Hepatitis C non-A, non-B veirulifrarbólga (27)
1991 Guanarito veira Venezuelan haemorrhagic fever (28)
1992 Vibrio cholerae 0139 Nýr stofn sem orsök kóleru (29)
1992 Bartonella (=Rochalimaea) Cat-scratch sjúkdómur, bacillary angiomatosis (30,31)
1993 Hantaveirur Hantavirus lungnaheilkenni (32)
1994 Sabia veira Brazilian haemorrhagic fever (33)
ónæmum sýklum hefur sífellt farið fjölgandi
og hafa flestir helstu sýklanna komið sér upp
ónæmi fyrir 3 eða fleiri sýklalyfjaflokkum
(tafla 2)(4, 5)Nú er það orðið vel þekkt að
sjúklingar deyi úr sýkingunr af því engin
sýklalyf verki lengur á bakteríurnar.
Armstrong og félagar rekja mörg tilfelli þar
sem rekja má alvarleg vandamál og dauðsföll
til sýklalyfjaónæmis(ó). Eftir aðeins um
hálfrar aldar tímabil þar sem við höfum getað
haft stjórn á sýkingum með sýklalyfjum, hófst
níundi áratugurinn með sívaxandi tíðni íjöl-
ónæmra sýkla. Við Islendingar höfum ekki
farið varhluta af þessari þróun, með tilkomu
fjölónæmra pneumókokka(7, 8). Það að við
getum misst stjórn á meðferð sýkinga er ekki
lengur vísindaskáldskapur heldur raun-
verulegur möguleiki. Það er þó vonandi ekki
oröið of seint að sporna við fótum, og gefa
nýjar upplýsingar um þróun ónæmis hjá
pneumókokkum á íslandi vonir um að með
því að minnka sýklalyfjanotkun getum við
dregið úr sýklalyfjaónæmi(9).
Síðustu áratugir sýklafræðinnar hafa þó
síður en svo snúist eingöngu um
sýklalyfjaónæmi. Nýir sjúkdómar eins og
alnæmi hafa komið fram á sjónarsviðið og
margir sjúkdómar sem áður voru af óþekktri
LÆKNANEMINN 2.tbl. 1995 48. árg.
91