Læknaneminn - 01.10.1995, Síða 110

Læknaneminn - 01.10.1995, Síða 110
SLÉTTIR VÖÐVAR Mynd 4. Skematísk mynd er sýnir MLCK og virkjun þess, vinstra megin fyrir tilstilli Ca2+ almodulins og hægra megin eftir klippingu við trypsín-meðferð. Stjórnsvæðið sem hamlar virkni MLCK er táknað sem innfelling og á því er skörun milli gerfihvarfefnisins og calmodulin-bindisvæðisins. Þegar stjórnsvæðið liggur ekki yfir bindistað LC20 er ensímið virkt og fosforilering myosins á sér stað. (CaM) og svæði er binst myosinLC20. Arnínó- sýruröð og virkni þessara tveggja isoforma er nokkuð frábrugðin en 50-60% samsvörun er í amínósýruröð tveggja fyrstnefndu svæðanna (30% á bindisvæðinu fyrir LC20). MLCKr greinir ekki á milli myosins frá rákóttum eða sléttum vöðvum, en MLCKs er mun sérhæfðara og fosfórilerar aðeins myosin í sléttum vöðvum. Sléttir vöðvar úr fóarni hænsna hafa verið notaðir mikið í rannsóknum á MLCKs og verður hér eftir aðeins fjallað um MLCK úr sléttum vöðvum. MLCK er 972 amínósýrur að lengd. Það hefur verið raðgreint og út frá tilraunum þar sem amínósýruröð ensímsins hefur verið breytt, hafa ýmis mikilvæg svæði á ensíminu verið staðsett. A NH2 endanum er sæti sem binst actini og tryggir þar með að ensímið sé staðsett við samdráttarpróteinin. Hvarfavirkni ensímsins er tengd amínósýruröð frá Gly526-Trp773 og inniheldur bindisæti fyrir ATP. CaM bindisvæðið (AIa796-Leu813) er síðan hluti af stærra svæði sem nefnt hefur verið stjórnsvæði. Stjórnsvæðið gegnir mikilvægu hlutverki í einni afþeim tilgátum sem uppi eru um hvernig starfsemi MLCK er stjórnað (mynd 4). Hún gerir ráð fyrir að hluti af stjórnsvæðinu (Ser787- Val807) sé gerfihvarfefni (pseudosubstrat) er blokkar virka svæðið á ensíminu (11). Þegar (Ca2,)4-CaM binst við MLCK breytist lögun stjórnsvæðisins og þessari hömlun er aflétt. Þessar hugmyndir styðjast við rannsóknir þar sem eiginleikum MLCK hefur verið breytt. Með trypsíni má t.d. klippa ensímið við Arg808 og fá fram óvirka mynd ensímsins sem virkjast ekki fyrir tilstilli (Ca2+)4-CaM. Þá er enn nógu mikið til staðar af stjórnsvæðinu til að hindra virkni ensímsins, en (Ca2+)4-CaM nær ekki að bindast því og aflétta hömlun gerfihvarfefnisins. Sé hins vegar klippt með trypsíni við Lys779 er þetta stjórnsvæði fjarlægt að það miklu leyti að afurðin er sívirkur MLCK . FLEIRI KÍNASAR? Sléttir vöðvar bregðast misjafnlega við ólíku áreiti eins og vel er þekkt og MLCK er ekki einn ábyrgur fyrir þeirri hegðun. Mikill áhugi hefur verið undanfarin ár á að rannsaka samband [Ca2h]| (styrks kalsíums í frumunni), fosfór- ileringar myosins og samdráttar, því þessir þrír þættir fylgjast ekki alltaf að. 1981 lýstu Dillon og félagar (12) ástandi er þeir nefndu „latch bridge“, og mætti e.t.v. nefna lásbrýr á Islensku. Þar er átt við að krossbrúartengsl actomyosins haldist eftir að [Ca2+]j lækkar og myosin missir fosfathópinn fyrir tilstilli myosin light chain phosphatasa (MLCP). Við það verðir Mg2+-ATPasa virkni actomyosins minni, ekki eins orkukræft og krossbrýrnar hægvirkari. Samdráttarkraftur í sléttum vöðvum getur þannig haldist við stöðuga ertingu og lágan styrk kalsíums í frumunni. Einnig hefur verið sýnt að við samdrátt vegna carbacholine ertingar verður kalsíumaukning í frumunni minni en við ertingu með kalíumklóríð en samdráttarkrafturinn hins vegar meiri (13). Því er greinilega ekki alltaf beint samband á milli [Ca21];, fosfórileringar myosins og samdráttar. Ástæðan gæti verið breytilegt næmi MLCK fyrir (Ca2+)4-CaM sem aftur mætti skýra með 100 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.