Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Side 114

Læknaneminn - 01.10.1995, Side 114
SJÓNBRAUTIR UM KLÍNÍSKA RAFLÍFEÐLISFRÆÐI SJÓNBRAUTAR: 2. MYNSTUR-SJÓNHIMNURIT (PERG), SVEIFLUSPENNUR (OPS), OG SJÓNRÆNT VAKIÐ HEILARAFSVAR (VEP). Þór Eysteinsson'og Ársæll Arnarsson1 2 INNGANGUR. í 44. árgangi Læknanemans (12) var fjallað í fyrri grein um raflífeðlisfræðilegar aðferðir til þess að greina rafvirkni í litþekju (retinal pigment epithelium) augans og fremri hluta sjónhimnu (retina). Þessar aðferðir gefa aðeins rnynd af starfsemi þessa fremri hluta sjónbrautar (visual pathway), en hér verður (með eilítið síðbúnum hætti) haldið áfram þar sem frá var horfið og fjallað um aðferðir sem greina starfsemi innri sjónhimnu, sjóntaugar og sjónbarkar heilans. INNRI SJÓNHIMNA OG LJÓSSVÖRUN. Sjónhimnurit (Electroretinogram, ERG) er aðferð senr upphaflega var mótuð til þess að greina svörun sjónhimnu við breytingum í birtumagni. Birtumagni er þá breytt með því að nota stutt ljósáreiti (flash) þar sem verður samfelld aukning í birtu innan alls sjónsviðs. Ljósnemar (photoreceptors) og taugafrumur frenrri hluta sjónhimnu (horizontal og bipolar frumur) sýna himnuspennubreytingar sem svörun við þessu, sem eru stigspennur (graded potentials), og stærð þessara spennubreytinga er háð birtumagni áreitis. Sanra gildir um ERG sem vakið er nreð stuttum ljósáreitum, þ.e. stærð spennubreytinga í því er háð birtumagni. Hins vegar þegar skráð er rafvirkni taugafruma í aftari 1 Taugalífeðlisfrœðingur, 2MA-nemi við Lífeðlisfrœðisfofnun H.l. hluta sjónhimnu (amacrine og ganglion frumum) eða skráðar boðspennur frá sjóntaug, sést að aukið birtumagn er ekki endilega heppilegasta leiðin til að fá fram breytingar í þessari virkni fruma þar. Dags daglega er það reyndar ekki viðfangsefni sjónskynjunar að greina stutt Ijósblikk í algeru myrkri Ef sjóntaug er skorin sundur eða fer í sundur af einhverjum sökum (traumatic optic atrophy) þannig að ganglion frumurnar sem mynda hana hrörna, verður lítil sem engin breyting í sjón- himnuriti sem vakið er með stuttum ljósáreitum (flash ERG) (17). Þetta bendir ótvírætt til þess að þáttur ganglion fruma í ERG sé fremur lítill. Þetta setur sjónhimnuriti nokkrar takmarkanir í notagildi við greiningu á algengum augnsjúk- dómum eins og gláku eða háþrýstingi i augum (ocular hypertension) er valda truflunum í sjóntaug, nema þegar þeir sjúkdómar eru komnir á mjög hátt stig. Ástæðan er að fyrst verður vart breytinga í sjóntaug vegna þrýstings á hana sem þar með greinast ekki i ERG. Breytingar í sjónsviðsmœlingu (perimetry) verða fyrst í gláku eftir að um 40-50% af öllum taugasímum í sjóntaug hafa hrörnað (26), og því er erfitt að greina breytingar snemma með þeirri aðferð. Að því er snertir mat á árangri af meðferð er afar mikilvægt að geta greint breytingar í starfsemi taugafruma sjónhimnu í gláku sem fyrst. Þess vegna er töluverður áhugi á vænlegum aðferðum til þess að geta greint breytingar í starfsemi taugafruma í aftari hluta sjónhimnu, og aukin þekking á lífeðlislegri starfsenri þessara fruma hefur hjálpað þar nokkuð. 104 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.