Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 138

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 138
ABSTRAKTAR THE EFFECT OF DIETARV SUPPLEMENTATION WITH COD LIVER OIL ON SEVERAL CARDIOVASCULAR RISK FACTORS IN PATIENTS WITH HYPERTRIGLYCERIDEMIA. Jórunn Vióar Valgarðsdóttir1. Páll Torfi Önundarson2, Gunnar Sigurðsson3, Guðmundur Þorgeirsson4. ‘Univ.of Iceland, Medical School; 2National Hospital, Dept. of Haematology; 3Reykjavik City Hospital, Medical Dept.; 4National Hospital, Medical Dept. Itroduction: It has been suggested that a high dietary intake of O- 3 fatty acids, found mainly in seafood and marine oils, might offer some protection against cardiovascular disease - as statistics on the low occurrance of myocardial infarct in Greenland Eskimos exemplify. Most studies on the effects of cod liver oil intake on healthy young volunteers have shown a prolonged bleeding time, decreased platelet aggregation, beneficial changes in serum lipid composition, and the displacement of n-6 fatty acids in platelet membrane phospholipids by n-3 fatty acids, resulting in a diminished prothrombotic response. This prospective study concerns itself with a different type of volunteer, narnely middle-aged men with hypertriglyceridemia. Materials and Methods: In this prospective study 11 middle-aged male volunteers took cod liver oil daily for 6 consecutive weeks, after giving their informed consent. Participation criteria included having serum triglyceride levels over the 95th percentile, no recent intake of cod liver oil, aspirin or other NSAIDs, or plasma lipoprotein-lowering agents. Tests were performed on days 0, 22 and 43, after a 12-hour fast. They consisted of measurements of bleeding time, total serum cholesterol, HDL cholesterol, triglycerides, assessment of platelet aggregation in vitro, fibrinogen, and prothrombin fragment Fl+2 by enzyme immunoassay. Dosage: 15 ml/day (2.7g n-3) for all participants for thc first three weeks, then random division into group A (5 men) whose representatives took 15 ml/day for 3 more weeks, and group B (6 men) who doubled the dose to 30 ml/day (5,4g n-3) for the latter three weeks. Results: The statistical difference between groups A and B at their first visit was insignificant reflecting the random division of the participants, the only exception being HDL cholesterol, where the values for group B were slightly higher. Group A, n=5 Group B, n =6 Visit no. i 2 3 i 2 3 Totalchol. (mM) 7.1 7.7 7,6 7.6 7.5 7.1 HDL chol. (mM) 0.7 0.8 0.7 0.9 1.1 1.1 Triglycerides (mM) 5.4 4.5 3.3 4.3 3.0 2.3 Fibrinogen (g/l) 3.0 3.0 3.0 2.5 2.4 2.6 Bleeding time (min.) 7.3 9.0 9.5 6.9 8.3 7,9 Mctx. aggreg. (%) ADP 5.0 55 54 55 61 56 55 Adrenalin 52 27 32 59 28 26 Arachid. acid 65 60 52 64 63 50 Collagen 85 77 81 86 78 73 Prothr.fragm.Fl +2 0.66 0.70 0.52 1.03 1.52 1.42 Conclusions: The six-week cod liver oil supplementation lowered serum triglyceride levels by almost 40% in these hypertriglyceridemic males, prolonged the bleeding time by almost 20% and decreased the aggregatory response of platelets when stimulated by adrenalin and arachidonic acid. The overall state of the coagulation system as evaluated by the enzyme immunoassay of prothrombin fragment Fl+2 did not seem to change. The 30 ml dose did not seem to exert a dctcctablc cffcct over the 15 ml dosc. ÁHRIF LSOLEUCINE-405-VALINE BREYTILEIKANS (POLYMORPHISM) í KÓLESTERÓLESTERFLUTNINGS- PRÓTEINI (CETP) Á PLASMASTYRK HDL-KÓLESTERÓLS, APOA-I OG ÞRÍGLÝSERÍÐA í ÍSLENDINGUM. Katrín Maria Þormar1. 'LHÍ og The Centre for Genetics of Cardiovascular Disorders, University College London Medical School. Inngangur: CETP er 74 kD sykurprótein sem miölar flutningi kólesterólestera frá HDL til lípópróteina sem innihalda apoB í skiptum fyrir þríglýseríð. Samfara aukinni virkni CETP fer HDL-kólesteról og apoA-l lækkandi. CETP-skortur veldur mjög hækkuðum plasmastyrk HDL-kólesteróls og apoA-I og virðist vinna gegn æðakölkun. CETP er talið geta átt þátt í stýringu á styrk HDL-kólesteróls og apoA-I í plasma. Genið sem skráir fyrir CETP hefur verió klónað og raðgreint. Þekktir eru nokkrir skerðibútabreytileikar í CETP-geninu og hefur einn þeirra, Taql B, áhrif á plasmastyrk HDL-kóIesteróls og apoA-I. Þessi áhrif sáust aðeins hjá einstaklingum sem ekki reyktu. Nýlega hefur fundist áður óþekktur breytileiki í CETP-geninu sem veldur amínósýrubreytingu í tákna 405 þannig að þar er ýmist um isoleucine eða valine að ræða vegna skipta á C-basa fyrir T-basa. Tilgangur þcssarar rannsóknar var að kanna áhrif I405V brcytileikans í CETP á plasmastyrk HDL-kólesteróIs, apoA-I og þríglýseríöa og þátt reykinga. Efniviöur og aðferöir: Efniviöurinn samanstóó af 318 íslendingum á aldrinum 15-78 ára, 152 körlum og 166 konuni. Arfgeró þeirra var greind með bindingu sætissértækra þreifa (allele specific oligonucleotides) á fjölfölduðum bút af CETP-geninu. Niöurstööur og efnisskil: Tíðni T-allelsins í þýðinu er 69%. Marktækt samband fannst milli CETP-arfgerðar og HDL-kólesteróls og apoA-l hjá körlum sem ekki reykja. Þannig er C-alleliö tengt hærra HDL-kólesteróIi og apoA-I. Hjá reykingamönnum sést ekki slíkt samband sem bendir til þess að reykingar komi í veg fyrir áhrif arfgerðarinnar á plasmastyrk HDL-kólesteróls og apoA-I. HDL- kólesteról og apoA-I eru neikvæðir áhættuþættir kransæðasjúkdóma. Karlar sem eru arfhreinir fyrir C-allelið hafa 9,5% hærra plasma apoA- I (159mg/dl vs 144mg/dl) miðað við þá sem eru arfhreinir fyrir T-allelið og þannig 19% minni áhættu á kransæðasjúkdómi, svo fremi sem þeir rcykja ckki. EINANGRUN LIFANDI SLÉTTRA VÖÐVAFRUMNA ÚR LUNGNABERKJUM. Kristín Huld Haraldsdóttir1. Siguróur B. Stefánsson2. 'LHÍ, 2Lífeólisfrœðistofa H.í. Inngangur: Markmið þessa rannsóknarverkefnis var að þróa aðferð til að einangra einstakar sléttar vöðvafrumur úr lungnaberkjum. Þetta var gert með því að leysa í sundur veQabúta með ensímum og fá þannig stakar frumur, sem síðar væri hægt aó rannsaka frekar með bútþvingun (patch clamping). Við rannsóknina voru notuð svínalungu, en svínabcrkjur hafa ekki verið notaðar áður í slíkum rannsóknum. Hins vegar hefur sléttur vöðvi úr öörum vefjum og dýrum verió notaöur. Þetta er nýleg rannsóknaraöferö og hafa niðurstöður veriö misgóðar. Aðalbreyturnar í aðferðinni eru magn og tegundir ensíma, hitastig ensímblöndu og tímalengd veíjar í henni, en breyturnar þarf jafnan að finna fyrir þann vef, sem um ræðir hverju sinni. Verkefnið fólst þess vegna í aö finna aðferð, sem leysti vefinn nægilega mikið í sundur, án þess aó skaða þær frumur sem losna út í lausnina. 128 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.