Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 30

Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 30
38 Ú R YA L haldi tilfinningum sínum sem mest i skefjum, enda þótt þa?5 sé í fullri andstöSu við vilja kvennanna. En þær vilja hafa karlmennina harða af sér líka. Fyrirmynd þeirra er hinn ein- beitti maSur, sem geislar af lífs- fjöri og krafti, en umgengst þó sína elskuSu af mikilli bliSu og mýkt. Hér vaknar sú spurning, hvort konur séu ekki of kröfu- harSar aS þessu leyti. Kurteisi og nærgætni. Oft kvarta konur um afskipta- leysi manna sinna, — — aS stimamýkt þeirra endist ekki nema út tilhugalífiS eða hveiti- brauSsdagana. Margar konur segja eitthvaS á þessa leiS: „Ég vildi, aS hann sýndi mér sömu nærgætnina og hann sýnir ókunnugum. Þegar viS erum ein, gleymir hann öll- um umgengnisvenjum.“ Já, þaS er krafizt talsverSs lip- urlcika af karlmanninum. Konan skírskotar til þess, hve „ósjálf- stæS“ hún sé og að hún hafi frá alda öSli veriS talin „veikara kyniS“. VarSandi þetta er ekki óeSlilegt, aS ýmsir spyrji: Hefur ekki dekurþörf konunnar og kröfur hennar til riddaraskapar karlmannanna teymt hana of langt? Gæti ekki verið svo kom- iS, aS konan vilji bæði hafa kökuna sina og eta hana? Félagslgndi. Margar eiginkonur kvarta yfir því, aS mennirnir þeirra séu ekki nógu góðir félagar; aS þeir séu ekki nógu skemmtilegir og ræSn- ir, þegar þeir komi heim frá vinnu á kvöldin og geri þá oft mikiS aS þvi aS leita sér félags- skapar viS aðra karlmenn eða horfa á sjónvarpiS eða lesa. Beizkustu kvartanirnar 'koma frá þeim eiginkonum, sem segja aS menn þeirra ljómi af fjöri, þegar þeir séu innan um annaS fólk, en séu drepleiðinlegir heima. En þessar óhamingju- sömu konur athuga ekki ætið þá hlið málsins, að ef-til vill eiga þær sjálfar sök . á þvi, hversu hinir hetri eiginleikar manna þeirra nýtast illa heima fyrir. Skilningur. ÞaS sem gleður eiginkonuna einna mest er nærgætni eigin- mannsins og skilningur hans á þörfum hennar og óskum. ÞaS fellur í góðan jarðveg, ef hús- bóndinn gleymir ekki ýmsum af- mælis- og tyllidögum og gefur konunni sinni í afmælisgjöf ein- mitt þaS sem hjarta hennar kýs helzt. í þessum tilfellum er gjöfin sjálf máske ekki aðalatriSið í augum konunnar, heldur sá hug- ur, sem á bak við liggur. Konunni finnst ævinlega ánægjulegt, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.