Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 30
38
Ú R YA L
haldi tilfinningum sínum sem
mest i skefjum, enda þótt þa?5
sé í fullri andstöSu við vilja
kvennanna. En þær vilja hafa
karlmennina harða af sér líka.
Fyrirmynd þeirra er hinn ein-
beitti maSur, sem geislar af lífs-
fjöri og krafti, en umgengst þó
sína elskuSu af mikilli bliSu og
mýkt. Hér vaknar sú spurning,
hvort konur séu ekki of kröfu-
harSar aS þessu leyti.
Kurteisi og nærgætni.
Oft kvarta konur um afskipta-
leysi manna sinna, — — aS
stimamýkt þeirra endist ekki
nema út tilhugalífiS eða hveiti-
brauSsdagana.
Margar konur segja eitthvaS á
þessa leiS: „Ég vildi, aS hann
sýndi mér sömu nærgætnina og
hann sýnir ókunnugum. Þegar
viS erum ein, gleymir hann öll-
um umgengnisvenjum.“
Já, þaS er krafizt talsverSs lip-
urlcika af karlmanninum. Konan
skírskotar til þess, hve „ósjálf-
stæS“ hún sé og að hún hafi frá
alda öSli veriS talin „veikara
kyniS“. VarSandi þetta er ekki
óeSlilegt, aS ýmsir spyrji: Hefur
ekki dekurþörf konunnar og
kröfur hennar til riddaraskapar
karlmannanna teymt hana of
langt? Gæti ekki verið svo kom-
iS, aS konan vilji bæði hafa
kökuna sina og eta hana?
Félagslgndi.
Margar eiginkonur kvarta yfir
því, aS mennirnir þeirra séu ekki
nógu góðir félagar; aS þeir séu
ekki nógu skemmtilegir og ræSn-
ir, þegar þeir komi heim frá
vinnu á kvöldin og geri þá oft
mikiS aS þvi aS leita sér félags-
skapar viS aðra karlmenn eða
horfa á sjónvarpiS eða lesa.
Beizkustu kvartanirnar 'koma
frá þeim eiginkonum, sem segja
aS menn þeirra ljómi af fjöri,
þegar þeir séu innan um annaS
fólk, en séu drepleiðinlegir
heima. En þessar óhamingju-
sömu konur athuga ekki ætið þá
hlið málsins, að ef-til vill eiga
þær sjálfar sök . á þvi, hversu
hinir hetri eiginleikar manna
þeirra nýtast illa heima fyrir.
Skilningur.
ÞaS sem gleður eiginkonuna
einna mest er nærgætni eigin-
mannsins og skilningur hans á
þörfum hennar og óskum. ÞaS
fellur í góðan jarðveg, ef hús-
bóndinn gleymir ekki ýmsum af-
mælis- og tyllidögum og gefur
konunni sinni í afmælisgjöf ein-
mitt þaS sem hjarta hennar kýs
helzt.
í þessum tilfellum er gjöfin
sjálf máske ekki aðalatriSið í
augum konunnar, heldur sá hug-
ur, sem á bak við liggur. Konunni
finnst ævinlega ánægjulegt, að