Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 139
GRÁTIÐ EKKI GLATAÐAR TENNUR
147
])ví betur tolla tennurnar i
réttum skorðum.
í fyrstu mun þér finnast auS-
veldara aS tyggja, ef maturinn
er framarlega í munninum. En
af þvi aS margir, sem fá gervi-
tennur, kvarta um þaS í fyrstu,
aS þeir finni ekki bragS af
matnum, verSur smám saman aS
læra aS nota einnig aftari tenn-
urnar. Sumir bragSlaukarnir eru
staSsettir nærri afturenda tung-
unnar, og því verSur aS tyggja
matinn í námunda viS þá, ef
njóta skal bragSsins til fulls.
Sé bitiS í ávöxt, t. d. epli,
er bezt aS bera hann aS efri
framtönnunum. SíSan er neSri
gómurinn hreyfSur upp á viS
og bitiS í.
í fyrstu geta nýju tennurnar
valdiS mállýtum, maSur verSur
þvoglumæltur og blístrar, en
þaS lagast fljótt meS æfingunni.
Bætt útlit.
Ef þú ert eins og fólk er
flest, kýstu belzt, aS nýju tenn-
urnar bæti eSa varSveiti aS
minnsta kosti andlitsdrættina.
Og þó aS tannlæknirinn geti
ekki gert kraftaverk, getur hann
oft meS nýjum litum, stærS og
lögun gervitanna og þeim léttu
efnum, sem nú eru notuS, bætt
útlit sjúklinga sinna. MeS þvi
aS afmá gamlar hrukkur og
fylla upp i hol andlit er oft
eins og gervitennurnar yngi
menn um tiu til tuttugu ár.
Gervitennur eru venjulega
annaS hvort úr postulíni eSa
plasti. Flestir tannlæknar telja
postulín líkara eSlilegum tönn-
um, og þaS er taliS endingar-
betra en plast. En plasttennur
hafa þann kost aS losna miklu
síSur úr tanngarSinum en postu-
línstennurnar.
Tennur ættu ekki aS vera
hvítar, eins og margir halda,
heldur í sem beztu samræmi viS
lit augna, hárs og húSar. Raun-
verulegur tannlitur er frá ljós-
bláleitu til dökkbrúns. StærS og
lögun tanna fer eftir lögun
munnsins og andlitsins. Fólk
meS lítil, kringluleit andlit hef-
ur venjulega litlar, ávalar tenn-
ur, en langleitt fólk langar, mjó-
ar tennur. Kvenfólk hefur venju-
lega minni tennur en karlar.
Fyrsia mátun.
Þú kvíSir kannski fyrir að
láta taka mát af munninum
fyrir smiði tannanna. En þú
getur veriS alveg rólegur. Þetta
cr ekkert óþægilegt. Nú er hætt
aS nota deigkennd, keflandi
efni. í þeirra stað eru komin
bragðgóS, fljótharSnandi efni.
Flestir fá fastskorðaða tann-
garða, en stundum verður því
ekki við komið vegna óreglu-
legrar lögunar munnsins, og þá