Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 102

Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 102
110 UR VAL ar áfram að bólgna. Sakir vax- andi ótta fór hún aftur til fyrri læknisins. — Röntgenmyndir sýndu, að ótti hennar var ekki ástæðulaus. Sjúkdómurinn hafði breiðzt út til hryggjarins. Nú horfðist hún í augu við dauð- ann og vissi í hjarta sér, að hún hefði getað bjargað lifinu. Herbert Wilkins (dulnefni), 65 ára gamall bóndi i Florida, uppgötvaði ber á neðri vörinni. Læknir hans nam burt hluta af því og rannsakaði í smásjá. — Þarna var um krabbamein i vör að ræða ■— sem næstum örugg- lega mátti lækna með skurðað- gerð eða röntgengeislum. En bóndi þessi hafði heyrt um einfaldari aðferð, sem þó var ekki álitin sönnuð af Læknafé- lagi Bandaríkjanna eða Ameríska krabbameinsfélaginu. Hún var fólgin í inngjöf vökva, er kom frá Kanada. Hver einstök inn- gjöf kostaði $ 100. Krabbameinið breiddist út um neðri kjálka Wilkins.'Þegar hæfur læknir var loks fenginn til að líta á þetta, var sjúkdómurinn orðinn ólækn- andi. Wilkins dó. Þessar tvær manneskjur eru ágætt dæmi um þær þúsundir, sem stvtta lif sitt með þvi að leita aðstoðar manna, er telja sig geta læknað krabbamein með aðferð- um, sem almennt eru ekki við- urkenndar. Bandariska krabba- meinsfélagið áætlar, að Banda- ríkjamenn greiði árlega hundr- að milljónir dala fyrir aðgerðir, sem ekki einungis eru vitagagns- lausar, heldur fresta nauðsyn- legum aðgerðum þar til um sein- an. Að dómi U. S. Food and Drug Administration Commissi- oner George P. Larrick er fólk, sem framkvæmir slíkar aðgerð- ir, einhver mesta ógnun við heilsu manna, sem um getur nú. í fyrra létust 265 þúsund manns af völdum krabbameins. Áætlað er, að um 85 þúsund — eða um það bil þriðjungi — hefði verið unnt að bjarga, ef réttum ráðum befði verið beitt. Óttaslegnir krabbameinssjúk- lingar grípa oft hvert hálmstrá í von um bata. Þegar kunningj- ar þeirra segja þeim frá „manni í Colorado, sem gerir hreint og beint kraftaverk“ eða „undra- manni í Missouri, sem læknaði föðursystur mína“, veðsetja þeir hús sín, selja allar eigur sínar og ferðast langar leiðir til að öðlast „Iækningu“. Dr. Alfred M. Popma, fyrrver- andi forseti Bandaríska krabba- meinsfélagsins, segir eftirfarandi sögu: „Kona nokkur, sem kom til min of seint, hafði eytt dýrmæt- um árum i að ferðast á sjúkra- börum frá einum skottulækn- inum til annars. Það kostaði mann hennar meir en 20 þús-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.