Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 129

Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 129
FÍLAR ERU LÍKIR MÖNNUM 137 þakið af strákofa til þess að kom- ast að banönunum. Brátt tók hann að leita að banönum í hverjum einasta bíl, sem kom til Paraa. Ef það var blæ.jubíll, reif hann þakið af til að komast að ávöxtunum, en ef það var venju- legur bíll, rak hann ranann inn um gluggana eða hóf bílinn á loft og hristi hann. Eitt sinn frömdu ferðamenn, sem sváfu í bílnum sínum, þau afglöp að geyma mat og banana undir vagninum. Um miðja nótt- ina vöknuðu þeir frávita af skelf- ingu við, að bíll beirra var haf- inn á loft og honum hvolft. Þeir lágu ósjálfbjarga í bílnum, með- an „borgarstjórinn“ gæddi sér makindalega á banönunum þeirra. Nálægt Amboseli í Kenýa var eitt sinn fíll, sem gæddur var mikilli kímnigáfu. Hann hafði gaman af að liggja í launsátri við krappa beygju á veginum, þar til hann varð var við bíl. Þá þaut hann lit á veginn, skók á sér eyrun og rak upp ærandi öskur. Þlegar hann var búinn að fullvissa sig um, að allir í bílnum væru lamaðir af skelf- ingu, sneri hann út af veginum og horfði á fólkið fara fram hjá með greinilegum glettnisglampa í Iymskulegum augunum. í þjóðgarði Elísabetar drottn- ingar, þar sem ferðamenn geta séð þúsundir fíla í fullkomnu ör- yggi, ef þeir aðeins fara eftir settum reglum, hef ég séð fila- ást l fullum blóma. Ég var ásamt Bere umsjónarmanni að virða fyrir mér fílahjörð dag nokkurn, þegar gjörvilegur ungur fíltarf- ur birtist í um það bil 200 metra fjarlægð frá hjörðinni. Þegar í stað yfirgaf ein kýrin hjörðina og sneri höfðinu feimnislega til hægri og vinstri, um leið og hún gekk til hans. Þegar þau mætt- ust, tók hann um rana he-nnar með sínum, höfuð þeirra lyftust með samanvafða ranana, þangað til munnar þeirra mættust í greinilegum kossi. Þá stangaði hún hann glettnislega. Iiann greip upp grastuggu, sló henni við hné sér til að hrista burt óhreinindi og bauð henni síðan. Hún stakk henni í munn sér, er þau gengu burt fast hvort upp við annað, en staðnæmdust oft á leið sinni til að kyssast, unz þau hurfu inn á milli trjáa. „Þau eru búin að vera saman i meira en viku,“ sagði Bere, „Tilhugalífið heldur áfram, þangað til fengitíminn hefst. Þá mun hún að fullu endurgjalda ást hans einhvers staðar í myrk- viði skógarins, því að fílar vilja njóta ástaratlota í einveru eins og mennirnir!"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.