Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 63

Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 63
OLNBOGABARN 71 svöng, með syni bóndans, sem hún var hjá. Enginn var við- látinn heima viS til þess aS gefa þeim aS borSa. Fór þá pilt- urinn sjálfur inn i búr og náði i mat handa þeim. En Stína gamla fékkst ekki til þess að bragða vott né þurrt, fyrr en húsmóðirin kom heim og skammtaSi henni. Henni fannst það ganga stuldi næst að stinga upp í sig bita, sem ekki hafði farið um hendur húsmóðurinn- ar. Aldrei var Stína gamla við karlmann kennd, en eigi að síð- ur þótti henni það býsna gott tal, ef viS hana var rætt um sam- skipti karls og konu. Þurfti ekki að vanda orðalagið til þess að henni væri skemmt. Skellti hún þá á lær sér og hló dátt með miklum fettum. Gaman hafði hún einnig af tuski unglinga og hvatti stundum til þess, ef vel lá á henni, og að drukknum mönn- um gat hún hlegið af hjartans lyst. StóS hún þá hóflega langt frá og horfði á, en einkum var hún i .essinu sínu, ef einhverjar horfur virtust á ryskingum. Þeir höfðu tekizt á, gömlu menn- irnir, þegar þeir drukku sig fulla í ungdæmi hennar, og henni mun hafa þótt það manndóms- skortur, hve þeir siSir voru af- lagðir á efri árum hennar. Sjálfri þótti henni sér virSing ger, ef húsbændur hennar eða kunningjar réttu henni glas eða pela. Dreypti hún með þökkum á brennivíni og varð mjög hýr- leit, en gerði aldrei meira en súpa einn lítinn sopa. „Ég er blindfull“, sagði hún og hafnaSi boðinu, ef einhver reyndi að fá hana til þess að súpa betur á. Vélaöldin rann upp á efri ár- um Stínu, og var þaS nýjabrum henni ekkert fagnaðarefni. Hún hafði fyrir löngu sætt sig nokk- urn veginn við það, þótt rist væri ofan af með spaða, þýfið sléttað og hætt að vinna á með klárum, þótt miklu helzt hefði hún kosið að mylja taðið með höndunum. En þar kom, að það sýndi sig, að ekki var látið staS- ar numiS við þetta. Alls konar nýjum tólum tók að skjóta upp. Fyrst komu plógar, svo fóru bil- ar að þjóta um vegina. Stína vék úr vegi og forðaði sér upp í skriður, þegar hún mætti því- líkum farartækjum á gönguferð- um milli bæja í Hvalfirði. Og fremur var augnaráð hennar ó- hýrt, þegar hún lvorfSi á eflir þessum ófreskjum, á meðan hún var að venjast bílunum. Af þvi er lika nokkur saga, er hún sá flugvél í fyrsta skipti. Það var á engiaslætti, að Súlan gamla flaug yfir, og sagði fólk Stínu gömlu, að þetta væri flug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.