Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 87

Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 87
ILMURINN 95 kerfið og þar af leiðandi bein áhrif á þær taugar, er valda andlitsroða, auknum hjartslætti og hleypa hormónum út í blóð- rásarkerfið. Ilmvatnsframleiðendur nútím- ans hvetja konur til að færa sé í nyt framleiðslu þeirra, ef þær hafi í hyggju að vinna hug og hjarta karlmanns. Þetta virð- ist hafa borið talsverðan árang- ur. Á síðasta ári voru keypt ilm- vötn fyrir 140 milljónir dala í Bandaríkjunum einum, og hafði þá salan aukizt um 36 milljónir dala frá því árið 1958. Þegar kona kaupir sér sjálf ilmvatn, eru það venjulega kölnarvötn, steinkvatn eða eitthvað því um líkt, t. d. aerosol, sem kostar frá 2 og allt að 5 dölum. Þegar karl- maður kaupir hins vegar ilm-' vatn til að gefa konu, er líklegt að það kosti minnst 10 dali og allt upp í hið óendanlega. Dæmi eru til þess, að lítil ilmvatns- glös kosti meira en 5000 ísl. krónur. Perfume er tærasta og ending- arbezta form ilmefna. Það inni- heldur 20—30% af hreinu ilm- efni. f steinkvatni er hið hreina efni þynnt til muna með alkó- hóli. Sömu sögu er að segja um kölnarvatn, sem upprunalega er komið frá borginni Köln í Þýzka- landi. Tlmvatnsframleiðandi nútim- ans sækir hugmyndir sínar og hráefni á sama hátt og fyrirrenn- arar hans í hið ríkulega vöruval náttúrunnar af blómum, grösum, rótum, berki, ávöxtum, viðar- kvoðu, plöntum og kryddjurtum. Saman við plöntuefnin er bland- að undarlegum, rándýrum bindi- efnum úr dýraríkinu, sem halda blöndunni saman og gera ilminn sterkan og höfgan. Þessi efni eru ambergris, sem verður til í maga búrhvelis, moskus, er til verður í kirtlum moskusuxa Himalaya- fjallanna, þefefni úr afríska þef- kettinum og eins konar krydd- ilmefni úr kanadíska bjórnum. „Náttúran er ein geysileg efna- verksmiðja,“ segir Ernest Shif- tan, varaformaður og helzti ilm- vatnasérfræðingur félagsins In- ternational Flavors and Frag- rances, sem er einn helzti fram- leiðandi ilmefna og ilmvatna. En auk hinna 500 tegunda nátt- úruvökva, eru nú á boðstólum 2500 gerviefni, sem ilmvatns- framleiðendur geta valið úr. Sum þessara gerviefna eru einungis eftirlíking á einhverju náttúr- legu ilmefni, en önnur eru al- gerlega ný af nálinni. Af þeim má t. d. nefna hin svokölluðu aldehýð, sem oft veita náttúru- ilmefnum aukinn þokka. í raun og sannleika er ógerlegt, að kalla fram hinn geysilega margbreyti- leika nútíma ilmvatna, án þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.