Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 43

Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 43
ÓLÖF RÍKA 51 hann þá að riddara, og var merki hans hvitabjörn á blámn feldi. Þá gerði kóngur hann og að hirSstjóra yfir öllu íslandi. Þetta segir Esphólín, að væri voriS 1457. Var Björn hirðstjóri til dauðadags 1467. Á þessum tímum verzluðu Englendingar hér og höfðu oft i framini ójöfnuS. Þeir neituðu að greiða skatta og tolla liirð- stjóranum, og hafði Danakon- ungur einkum falið Birni Þor- leifssyni að hafa eftirlit með þessu. Af því óvingaðist hann brátt við kaupmenn. Eitt sinn lágu mörg ensk skip hér við land, 8 á Rifi á Snæfellsnesi, 4 í Hafn- arfirði og 2 og 3 á ýmsum höfn- um öðrum, eftir þvi sem kaup- staðirnir voru stórir til. Þá segja annálar, að Björn Þorleifs- son hafi lent í deilum við Eng- lendinga á Rifi, er hafi lyktað þannig, að hann hafi verið drep- inn, nístur upp við klett einn. Um þetta ber heimildum þó ekki saman, þ. e. annálum Esphólins og séra Jóns Egilssonar og rit- gerð Jóns Guðmundssonar lærða. Greinir þær á um eitt og annað varðandi þennan atburð og hvernig hann hafi orðið. Esphó- lín segir, að Ólöf kona hans hafi verið meS bónda sínum, en kom- izt nauðuglega undan. Jón Giss- urarson segir, að hún hafi verið stödd að Helgafelli, Þorleifur sonur hennar og Björn teknir fastir af engelskum, en Ólöf á að hafa leyst hann út, áður en hún hefndi bónda sins. — Það er eftir fall manns hennar, að Ólöf rika kemur fram í gervi fornkonunnar, sem sjálfsagt hef- ur verið eðli hennar sjálfrar. Sumar sagnir segja, að eng- elskir hafi skorið lik Bjarnar bónda í stykki og sent hústrú Ólöfu, en hvað sem um það er, ber öllum frásögnum saman um, að ekki hafi henni brugðið, er hún frétti atburðinn, fremur en Guðrúnu Ósvífursdóttur, er hún spurði víg Bolla, heldur hafi hún glott, „en hennar grimma hefnd á engelskum var fáheyrð,“ segir Jón lærði. Hún drap eða lét drepa þá, hvar sem þeir hittust, og taka upp skip þeirra. Aðrir segja, að hún hafi svo mælt, er hún frétti fall Bjarnar: „Ekki skal gráta Björn hónda, heldur saflna liði.“ Segja sumir hún færi þá í hringabrynju og safn- aði liSi og færi að Englending- um. Lét hún taka þrjú skip í ísafirSi og taka skipverja af lífi. Dugguvík heitir í Flatey. Þar var eitt skipið upp höggvið. En hús- trú Ólöf lét ekki þar við sitja, heldur fór hún sjálf utan og kærði mál sín fyrir konungi. Er sagt, að konungi hafi þótt hún fögur og tiguleg. Hafi hún kom- ið því til leiðar, að konungur lét
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.