Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 76
84
ÚR VAL
dregur úr hvers konar hugar-
starfsemi — ekki síður minni
en öðru. Þess vegna skulið þér,
næst þegar þér reyniS að muna
eitthvaS, slaka á í stað þess að
einbeita hugsuninni. Þér munið
komast aS raun um, að þannig
mun minnisatriSið frekar koma
fram í huganum.
Til þess aS sýna fram á, hve
mikil áhrif spennan hafi á hugs-
unina, bendir Dr. Fink á, aS
þegar spennan nær hámarki sinu
— t. d. þegar menn verSa ákaf-
lega óttaslegnir — virSist hugar-
afl okkar gersamlega lamaS og
neitar alveg aS starfa.
AnnaS atriSi kemur hér einnig
til greina. SálfræSingar hafa fyr-
ir löngu uppgötvaS, aS mikill
hluti af hugarorku mannsins á
rætur sínar aS rekja til undirvit-
undarinnar. Undirvitund manna
getur ekki starfaS almennilega,
þegar hugarvitundin er ein
flækja. ÞaS er af þessum sökum,
sem beztu hugmyndir manna
fæSast í baSi eSa þegar þeir eru
aS raka sig — þegar hugurinn
hvilist.
Hvernig er unnt að auka daglega
frjósemi hugajis?
Frjóar hugsanir geta skotiS
upp kollinum, hvar sem er •—
og iSulega á hinum óliklegustu
stöSum. En nákvæmar rann-
sóknir — framkvæmdar af sál-
fræSingnum Harold E. Burtt
viS Ríkisháskólann í Ohio —
sýna, aS unt er aS auka daglega
frjósemi hugans, ef menn hafa
einhvern ákveSinn staS, sem er
einungis ætlaSur til vinnu og
einskis annars. Hugurinn lagar
sig fljótlega aS þessum aSstæS-
um, og þegar maSurinn er búinn
aS venjast til fulls þessum vinnu-
staS, er nægilegt aS setjast þar
niSur, til þess að hugurinn fljúgi
af stað.
En athuganir prófessors Burtts
sýna einnig, að ef skrifborSið
er einnig notaS til annars en
vinnu, svo sem til samræðna,
blaðalesturs eða snæðings, gætir
áhrifanna ekki lengur — og í
staS þess að hugurinn taki þegar
við sér, má búast við, aS hugs-
unin verSi öll á tætingi milli
íþróttafrétta, matarlöngunar og
söguburðar.
Prófessorinn vill meina, aS
betra sé aS fara frá skrifborS-
inu til aS taka þátt í samræSum
eSa hlusta á síSasta brandarann.
Hann heldur þvi einnig fram, aS
á vinnustaS eigi menn aldrei aS
neyta matar á skrifborSunum,
því slíkt dragi úr vinnuorkunni.
Stendur orðaforðinn, sem menn
ráða yfir í sambandi við skyn-
scmina?
Já. Flestir fræSimenn eru á
einu máli um þaS. Athuganir