Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 49

Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 49
ERU EITURLYF NAUÐSYNLEG? 57 En lítið er betra en ekkert, og læknavísindin hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að róandi lyf í hóflegum mæli séu eitt af þvi nauðsynlega i nútimalífi. Það er hægt að leysa mörg vandamál, sem sjúklingarnir koma með til lækna og sálfræð- inga, en það tekur oft talsverð- an tíma. Sjúklingarnir verða sjálfir að hjálpa til, en það gera þeir bezt með þvi að vera ró- legir og bjartsýnir. Með þessu móti hafa hin nýju lyf hjálpað mörgum. Á síðari ár- um hefur færzt mjög i vöxt, að námsmenn fyllist kviða í þann mund, er þeir byrja að lesa und- ir próf. Þetta er vel skiljanlegt. Nú á dögum er lagt meira upp úr prófum en áður, og svo er samkeppnin í þjóðlífinu nú miklu meiri og harðvítugri en áður var. Þess vegna eru náms- menn við æðri skóla einatt ugg- andi um hag sinn, þegar liða tekur að prófum. Það er ástæð- an fyrir þvi, að þeir gripa oft til róandi lyfja. Þetta á ekki síður við um svefnlyf. Ein af nútímaplágun- um er of mikill hávaði, og af þeim sökum truflast oft svefn- friður fólks. Þeir eru ófáir, sem verða að þola andvökur vegna hávaða og fyrirgangs i nágrönn- unum. Og þeir, sem vinna um nætur og sofa á daginn, finna manna mest fyrir hávaðanum; sömuleiðis foreldrar óværra barna. Einn af sjúklingum minum er ung gift kona, sem á tveggja og hálfs árs gamalt barn, og þjáist hún af alvarlegri taugaþreytu. Litla telpan hennar vaknar klukkan fjögur á hverjum morgni og klifrar þá upp úr vöggunni sinni og fer til her- bergis foreldra sinna og vill fá þau til að leika við sig. Og til skamms tíma hefur móðirin ekki séð sér annað fært en að fara niður með telpunni og leika við hana.' „Ég get ekki látið hana halda vöku fyrir manninum mínum,“ sagði þessi kona við mig. „Hann vinnur erfiða vinnu, og honum veitir ekki af fullum svefni á nóttunni.“ En þetta háttalag konunnar hefur komið niður á heilsunni. Eina skynsamlega lausnin í þess háttar tilfelli er að gefa barninu eitt af nýju svefnlyfj- unum. Eftir stuttan tíma kemur regla á svefn barnsins, og for- eldrarnir fá að sofa í friði. Þctta á einnig við fullorðna. Undanfarin ár hafa orðið mikl- ar framfarir á sviði svefnlyfj- anna, og flestir læknar hafa ekki hugsað sig tvisvar um að not- færa sér það, því þessi meðul eru flest meinlaus — engin hætta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.