Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 90

Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 90
98 ÚRVAL að reyna ilmvötn fyrirtækisins og áttu þannig mikinn þátt í útbreiðslu þeirra og vinsældum. Þannig náðu vinsældum Patou’s Joy, Worth’s Je Reviens, ilmvötn Lanvins, Lelong og Chanel og síðar Dior, Balmain og Fath. Á þessu sviði hurfu Bandarík- in alveg í skuggann fyrir Frökk- um fram að siðari heimsstyrjöld- inni. Meðan ó stríðinu stóð, fluttu allmörg frönsk fyrirtæki starf- semi sína vestur um haf. Sum urðu með tímanum bandarísk fyrirtæki. Og bandarisk ilm- vatnsfyrirtæki fóru nú að dirf- ast að hefja samkeppni við franskar ilmvatnstegundir. Nú á dögum er Avon Inc. stærsti seljandi ilmvatna á ame- rískum markaði, og þetta fyrir- tæki er bandarískt að öllu leyti. Evyan er nefn á öðru stóru bandarisku fyrirtæki. En í heild sinni er iðnaðurinn nú fransk- amerísk samvinna. Coty ilm- vötnin eru seld í Bandaríkjun- um og einnig framleidd þar. Lanvin og Chanel eru frönsk fyrirtæki, en Lanvin lætur setja köinarvatn og aerosol fyrir ame- rískan markað á glös i Banda- rikjunum, og Chanel lætur einnig setja ilmvatn á glös þar. Hins vegar láta bandarísku fyrirtæk- in Revlon, Elizabeth Arden og Fabergé setja ilmvötn sin í glös í Frakklandi. Aerosol í stórum og smáum glösum nýtur mestrar sölu í Bandarikjunum og selst meir en helmingi meira en aðrar tegund- ir kölnarvatns og steinkvatns. Fragrance Foundation, fyrirtæki nokkurt, sem unnið hefur að þvi að gera ilmvatn eins algenga neyzluvöru og varalit og sápu, segir, að jafnvel konur, sem aldrei taki upp ilmvatnsglös sín nema á jólum og afmælisdög- um sínum, líti á aerosol sem sjálfsagðan hlut. Og hvernig á svo að velja ilm- vatn? Allan ilm á að máta rétt eins og nýjan hatt. Efni úr húð hvers einstaklings blandast ilm- vatninu og breyta þess vegna efnablöndu þess að nokkru. Konur eiga því að finna sér ilm- vatn, sem ekki missir ilminn við efnin úr húð þeirra, heldur verður enn meir töfrandi. Til þess að reyna nýtt ilm- vatn er gott að setja ofurlítið af því á úlfliðinn og þefa af því öðru hverju í nokkrar stundir. Ef ihnvatnið heldur ilmi sínum og öllum töfrum á húðinni í fjórar stundir án þess að breyt- ast, er óhætt að kaupa litíð magn af því og nota um stundarsakir. Nú, þegar ilmvötn, kölnar- vatn og steinkvatn hafa náðsvona mikilli útbreiðslu meðal kven- þjóðarinnar, eru ilmvatnsfram- leiðendur farnir að lita Iöngun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.