Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 162

Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 162
170 ÚR VAL um dölum gefur auga leið, að ekki var auSgert að ætlast á um ferðir morðingjans eða hvar hann héldi sig. Ég veitti þvi at- hygli, að Alaknandaáin skipti athafnasvæði hans í tvo hluta. Almenningur taldi, að hann léti sig ekki muna um að synda yfir ána, en þar sem hún var bæði köld og straumhörð, var ég þeirrar skoðunar, að hann mundi fara yfir hana eftir ann- arri hvorri brúnni, sem um var að ræða á þessu svæði, en tólf milur voru á milli. Gæti ég vit- að með vissu hvoru megin við ána hlébarðinn héldi sig, og léti loka báðum brúnum, hefði mér því tekizt að minnka athafna- svæðið, og þar með leitarsvæð- ið, um helming. Ég hafði ekki neinar ljósmyndir af morðingj- anum. að ég gæti kennt hann af skrokkflekkjum hans, þótt ég sæi hann; fyrir það ákvað ég að hafa hvern þann hlébarða, sem ég kæmist í tæri við, grun- aðan og skjóta hann ef ég mætti. Daginn sem ég kom til Rudra- prayag keypti ég tvær geitur. Aðra þeirra tjóðraði ég um kvöldið mílu vegar upp með pílagrímaleiðinni, hina fór ég með yfir ána og tjóðraði i kjarri nokkru, þar sem ég fann gamla slóð eftir fullorðinn hlébarða. Morguninn eftir, þegar ég fór að huga að þeim, sá ég að geit- in handan við ána hafði verið drepin og étin að nokkru leytn Ekki bárust mér neinar fregn- ir af ferðum morðingjans, svo ég ákvað að liggja i leyni hjá geitarskrokknum næstu nótt, og klukkan þrjú síðdegis tók ég mér sæti í greinakrika á lágu tré skammt þar frá, en varð ein- skis þess var, er benti til að hann væri þar á ferð. Um nótt- ina fór ég aftur heim þangað, sem ég hafði aðsetur mitt, og enda þótt ég hefði, eins og áður er getið, litla reynslu af því hvernig morðingjahlébarði hag- að sér, viðhafði ég alla sömu var- úð og um mannskætt tígrisdýr væri að ræða; það kom sér líka betur, því að morguninn eftir gat ég rakið slóð fullorðins hlé- barða, sem veitt hafði mér eftir- för frá staðnum og alla leið heim að bústað mínum. Það var því ekki um að villast, að þarna bafði morðingjahlé- barðinn verið á ferðinni, og þennan dag gekk ég eins langt og víða og fætur báru mig, og sagði íbúum þorpanna að mann- ætan væri nú okkar megin við ána og bað þá vera vara um sig. Ekkert gerðist frekar fyrr en daginn eftir, þegar ég sat að morgunverði, eftir að ég hafði dvalizt síðari hluta nætur og um morguninn í frumskóginum handan við Golabrai, að mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.