Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 77
ÞÚ ERT EKKI ALLTAF JAFN GÁFAÐUR
85
hafa hvað eftir annað leitt i ijós,
aS hæfni manna til að afla sér
þekkingar, rökræða og leysa
huglæg vandamál standa í mjög
nánu sambandi viS þann fjölda
orða, sem hann ræður yfir.
Ennfremur hefur ræSusérfræS-
ingur Háskólans í California,
Martha Gowdy Mason, komizt
að raun um, að beint samræmi er
milli velgengni manna og orSa-
forða þeirra. Hún segir: „ÞaS
hefur veriS sagt, aS tungumáliS
sé klæSi hugsananna, og i hvert
sinn, er viS tölum, fara hugs-
anir okkar i skrúSgöngu. ÞaS er
þvi aS sjálfsögSu ógerlegt aS
láta i ljós skoSanir og hugsanir
og ná sambandi viS aSra, án þess
maSur hafi yfir góSum orSa-
forSa aS ráSa og eigi auSvelt
meS orSaval.
í iSnaSinum ræSur yfirmaS-
urinn næstum alltaf yfir meiri
orSaforSa en þeir, sem hann
stjórnar. Þessi orSaforSi er
ekki bein afieiSing þess, aS hann
er yfirmaSur, heldur vegna
langrar þjálfunar í þvi aS tjá
hugsanir sínar fyrir öSrum.
OrSin. sem eru verkfæri hans,
brýnast til nákvæmni, og orSa-
forSinn er siaukinn þáttur í vel-
gengni hans.“
FræSimenn benda einnig á
annaS atriSi: TakmarkaSur
orSaforSi er líklegur til aS draga
úr hugsunarmætti manna, sakir
þess að þeir eiga þá erfitt meS
að gera sjálfum sér grein fyrir
hugsunum sinum.
Er þá nnnt afí auka gáfur sínar
með auknum orðaforða?
Þetta er eftirtektarverS spurn-
ing. Flestir sálfræSingar halda
því fram, aS menn geti ekki auk-
iS hugarstarfsemi sína meS því
einu aS bæta viS orSaforSa sinn.
Og, eins og sálfræSingur viS Há-
skólann í Californía, James T.
Bugental aS nafni, bendir á, er
iítið gagn í því í sjálfu sér til
aS auka hugarstarfsemi sína að
ieggja á minnið ný orð og merk-
ingu þeirra.
Ef þekking manna á orðum er
hins vegar takmörkuð, getur
óekta eSa áunninn orðaforSi
hjálpaS þeim til að skilja meira
af því, sem þeir lesa, og enn-
fremur til að tjá hugsanir sínar
befur en áður.
En það skyldu menn hafa í
huga, að maðurinn er ekki gáf-
aður, vegna þess að hann ræður
yfir miklum orðaforða, heldur
þveröfugt. Maður, sem býr yfir
góðum gáfum, aflar sér mikils
orðaforða til aS fullnægja þeim
kröfum, sem gáfur hans heimta.
Ef hann hefði ófulkominn orða-
forða, mundi það gera honum
erfitt fyrir i leit sinni að aukinni
þekkingu og dlraga úr hæíni