Úrval - 01.07.1962, Síða 96

Úrval - 01.07.1962, Síða 96
104 URVAL bezt, og taíaðu svo aftur inn á bandið og athugaðu árangurinn. Og þannig koll af kolli. Átján ára gömul stúlka sagði einu sinni við mig: „En hvað mér þótti spennandi að hlusta á allar þessar raddir — allt minar! En þó svo margbreytilegar! Ég vissi ekki, að ég ætti þetta til, og það hefur aukið mjög sjálfstraust mitt. Nú veit ég. að ég get þjálf- að röddina að vild og haft fullt' vald yfir henni.“ Athugaðu hin sérstöku gæði raddarinnar. Ræðurðu yfir dá- litlu af blæbrigðum? Blækvikar raddir eru meir aðlaðandi og benda til félagslyndis. Einræm- ingsleg rödd vitnar aftur á móti um dapurleika eða tillitsleysi um náungann. Það er sem sé undir- stöðuatriði, hvort röddin er líf- leg eða ekki, enda hefur það áhrif á alla fjóra höfuðþætti raddarinnar, — sem eru: þrótt- ur, hraði, tónblær og hljómfeg- urð. Reyndu að ná þeim rétta og viðeigandi tón i málróminn hverju sinni. Þegar þú skipar fyrir með eitthvað, verðurðu að leggja annars konar orku í rödd- ina en þegar þú biður um eitt- hvað. Fullyrðingar krefjast meiri þunga en getgátur. Orð, sem túlka tilfinningar, njóta sín naumast nema með vissum á- herzlum, sem eiga ekki við, þeg- ar kaldar staðreyndir og forms- atriði er á dagskrá. Við getum naumast ætlazt tií að ná þeim hressileik í fram- komu og tali, sem leikarar og sumir „diplómatar" hafa yfir að ráða, enda ekki nauðsynlegt; en ef við gefum eðlilegum og hlýj- um tilfinningum útrás í talí okkar, þurfum við ekki að vera smeyk um áhrifin. Tilfinning- arnar gefa orðunum lif og lit. Talhraðinn er einnig mikils- vert atriði. Eðlilegur talandi er 125 orð á minútu. Hefur þú kannski hraðann 90 eða 200 orð á mínútu? Óviðkunnanlegt er, er framsögnin er alltaf svipuð, án tillits til umræðuefnis og að- stöðu. Það er vélrænt og leiði- gjarnt, þegar ailtaf er talað á sama hraða. Rétta aðferðin er að fara frjálslega með orðin og bil- in milli þeirra, beifa ýmsum tóntegundum eftir stemningunni, hrífa áheyrendurna með sér af cinu tilfinningastiginu á annað. Þessi blæbrigði vekja ekki ein- ungis meiri athygli á taii þínu, heldur hjálpa líka til að gera meininguna Ijósari. Tónhæð raddarinnar ætti að vera í samræmi við aldur þinn og kynferði. Karlar hafa dýpri rödd en konur, fullorðnir dýpri en börn. Þess vegna þykir óvið-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.