Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 13

Úrval - 01.06.1966, Blaðsíða 13
Að horfa á hlut, fólk, landslag, er ekki öllum gefið. Það er svo margt sem augað ekki sér Eftir Leo Rosten Það sem við í daglegu tali köllum „að sjá“, finnst okkur auðskilið hugtak, en í rauninni er það ákaflega afstætt hugtak. Við sjáum nefnilega ekki -— það sem „er“ þarna — heldur það sem okkur hefur verið kennt að „sé“ þarna. Þannig er það ekki hin rétta mynd hlutarins, sem við skynjum í raun og veru heldur er það sú hugmynd, sem myndast með okkur þegar við sjáum einhvern hlut. Auga manns- ins er linsa, sem tekur á móti í- myndunum, og þessar ímyndanir flytjast til heilans, þar sem þeim er gefið nafn og meining. Og nafn- ið og meining þess sem endurvarp- ast frá linsunni, fer eftir menntun okkar og afstöðu. Raunveruleiki einhvers hlutar er því að eins raunveruieiki fyrir sjálf okkur, og við sjáum hlutina eins og viff erum ekki eins og þeir eru. Er þetta fjarstæðukenndur skiln- ingur? Hinn frægi listfræðingur E. H. Combrich minnir okkur á, að sú var tíðin, að málarar máluðu hesta með augnahár á neðra augnaloki. Við vitum að það eru engin augn- hár á neðra augnaloki hests, en samt „sáu“ listamennimir þar augnahár, af því að þeir voru svo vanir augn- hárum mannanna. En kannski þú sért, lesandi góð- ur, einn þeirra, sem trúa á raun- veruleikann í skynjun okkar, og sért viss um, að það hljóti að vera fyrir hendi einhver raunveruleiki sjónarinnar, sem allir geti séð eins, og blasi eins við öllum. Og þá komi þér í hug, að færa sönnur á mál þitt með því að grípa til myndavélar- innar. Hún hljóti þó að sýna okkur raunveruleikann eins og hann blasi við hverjum og einum. Við skulum gera tilraun með þér 11 Readers Digest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.