Úrval - 01.06.1966, Side 44

Úrval - 01.06.1966, Side 44
42 ÚRVAL nákvæmlega hverjar kenningar hans voru, en það leikur ekki nokk- ur vafi á hvernig dauða hans bar að höndum. Guðspjöllin öll bera því vitni, að Jesús var krossfestur að skipan Pontusar Pilatusar, hins rómverska landsstjóra, sem upp- reisnarmaður. Tacitus nefnir þetta einnig lítil- lega í ritum sínum frá annarri öld- ini, en vitnisburður guðsspjallanna er mikilsverður vegna þess, að guð- spjallamennirnir hefðu aldrei nefnt þetta, nema af því að það hefur ver- ið alþekkt staðreynd á þessum tíma. Þeim hefði aldrei flogið í hug, að búa þessa frásögn til. Þó að skrif guðspjallamannanna séu á sumum sviðum þannig ör- ugg heimild um krossfestinguna og orsökina til hennar, þá gera þau málið allt ieyndardómsfullt og erf- itt úrlausnar. vegna þess, að þau eru, ef þau eru rannsökuð ofan í kjölinn, skrifuð í varnarskyni og til þess að skýra þá staðreynd, að Jesús skyldi vera tekinn af lífi, sem pólitískur uppreisnarseggur. Vegna þessarar afstöðu guðspjallanna verð- ur að byrja á að gera sér grein fyr- ir, hversu haidgóðar heimildir þau eru. Frumheimildin er Markúsar- guðsspjall, því að það er fyrst rit- að af guðsspjöllunum, þó að Matt- heusar og Lúkasarguðsspjall fylgi fljótt á eftir. Johannesarguðsspjall sem er miklu seinna ritað byggir mest á frásögn Markúsar af réttarhöldun- um og krossfestingunni, enda þótt þar sé lögð meir áherzla á hið trú- arlega gildi þessara atburða. Markúsar guðsspjall birtir okkur nýjar hugmyndir kristinna manna frá þessum tíma. Engum hafði áð- ur dottið í hug, að fara að skrifa sögu Jesús og segja frá lífi hans og starfi, af þeirri einföldu ástæðu, að kristnir menn þessa tíma væntu hans fljótlega aftur frá himnum, þaðan sem hann kæmi með yfir- náttúrulegu valdi til að endurskipu- leggja þessa veröldina. Það liðu því þrír til fjórir áratugir, áður en kristnum mönnum kæmi í hug nauð- syn þess að vernda frásagnir um Jesús til handa eftirkomendunum, og af þeirri góðu og gildu ástæðu, sem fyrr segir, að það var ekki að þeirra trú um neina eftirkomend- ur að ræða. Þetta atriði þarf nákvæmrar rann- sóknar við, þar sem söguritun guð- spjallanna bendir til djúpstæðra breytinga í trúarlífi kristinna manna. Þá verður fyrst fyrir að at- huga á hvaða tíma guðsspjöllin eru skrifuð. Lærðir menn hafa talið þau rituð á árunum 65—71 e.Kr. Þetta er sá áratugur, þegar Gyð- ingar gera uppreisn gegn hinu róm- verska valdi, af þeim tveim megin- ástæðum, að því var harkalega beitt, og jafnframt vegna þeirrar öruggu sannfæringar og trúar Gyðinga, að Hinir guðsútvöldu Gyðingar, gætu ekki öðrum guði þjónað en Jehova, guði ísraelsmanna. Uppreisn þessi brauzt út af fullum krafti árið 66 og næstu fjögur árin háði Gyðinga- þjóðin harða baráttu fyrir frelsi sínu, en sú barátta fékk loks þann hörmulega endi árið 70, að Jerú- salem var lögð í rúst og musterið brennt. Þetta freisis stríð Gyðinga hafði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.