Úrval - 01.06.1966, Qupperneq 74

Úrval - 01.06.1966, Qupperneq 74
72 ÚRVAL glymjandi köll frá drengjunum. „Komdu í bað með okkur, Kukoi.“ Þeir fara flesta morgna í bað í vatninu. Við göngum niður stíg- inn, þeir syngja og blísra. Sumir drengjanna bera logandi spýtur aðrir tína upp þurrar grein- ar meðfram stígnum. Tunglið skín á stjörnuskærum himni. Bál er kynnt skammt frá vatninu. Mjúk- vaxnir, brúnir líkamir þyrpast kringum það. Allt í einu þjóta drengirnir með miklum gný út í ískalt vatnið, sveifla höndum í takt og syngja hrollvekjandi stríðs- söngva. Þessu halda þeir áfram hvíldarlaust í hálftíma. Sólin var eitt sinn stríðsmaður mannlegrar ættar og er ái allra Indíána við Xingu-fljót. Nú sendir hún fyrstu dags-geislana upp á næturhimininn. Þá þjóta allir drengirnir upp úr vatninu í kapp hver við annan heim í þorpið með gleðihrópum. Þeir fá nógu snemma að kynnast hinni daglegu lífsbar- úttu og að henni fylgir bæði gam- an og alvara. Apasteik og stríðsdans Dag einn sé ég mér til undrun- ar, hvar karlmennirnir eru að steikja allstóran öskurapa. „Ég hélt að þið matreidduð engin landdýr," segi ég. „Hefur enginn sagt þér, Kukoi, að tími jauari-stríðsdans- anna er að nálgast,“ segja þeir þá. Javari-stríðsdansarnir eru aðal-há- tíðahöld þurrkatímans, og eru hin- ir viðburðaríku dagar gleði og helgihalds. f þetta sinn stendur mjög mikið til, því að höfðinginíi hefur boðið Suyá-flokknum til að vera viðstaddir hátíðahöldin. Flokk- arnir hafa verið óvinir til skamms tíma. Aðeins eldri mennirnir fá að snæða apasteikina, en sérhver karl- maður og allir drengirnir hafa hver sitt hlutverk í leiknum og þeir hafa æft á hverjum degi vikum saman. Drengirnir hafa búið til stóran strámann á torginu. Karlmennirnir ættflokksins skiptast í 3 hópa. í einum þeirra eru allir unglingar undir 15 ára aldri. Þeir hylja lík- ama sinn hvítum leir, en mála síð- an á hann svarta bletti eða mynd- ir. Þeir hrópa hástöfum, hoppa eða hlaupa um með mikið beygðum hnjám, en sveifla bognum hand- leggjum í ýmsar áttir. Þeir eiga að tákna máva. Gömlu mennirnir eru í næsta flokki. Þeir mála sig marglitum einkennum ýmissa dýra eða fugla, t.d. hauka, otra, apa, beltisdýra o.fl. En aðalmenn javari- dansanna eru fullorðnu karlmenn- irnir, sem hafa áður sýnt hreysti sína á ýmsan hátt. Þeir mála sig með litamerkjum stærri dýra og fugla eins og kongóörn, kondór, díla- jagúar, fjallaljón (puma). Sér- kennilegastir eru svörtu jagúararn- ir, sterklegustu mennirnir málaðir með hvítum leir og dregið ofan í með viðarkolum eða svartri viðar- ösku. Nú hefst mikil árás á strámann- inn á torginu. Karlmennirnir eru í langri röð og eins og búnir til orrustu. Fyrst geysast „mávarnir" fram og reka löng javari-spjót 1 strámanninn, síðan koma otrarnir og aðrir úr flokki gömlu mannanna. Síðastir koma ernirnir og jagúararnir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.