Úrval - 01.06.1966, Síða 94

Úrval - 01.06.1966, Síða 94
92 ÚRVAL að sveigja til norðurs í áttina til Berlínar. Aðstoðarmaður Konievs rétti hon- um símatækið. Samband hafði náðst til Moskvu. Eftir að hafa skipzt á hermannakveðjum við Stalín, skýrði Koniev frá stöðu herja sinna í öllum smáatriðum. „Ég sting upp á því, að brynsveitir mínar haldi tafar- laust áfram og taki nú norðlæga stefnu", sagði hann og gætti þess að nefna ekki Berlín. „Zhukov hefur lent í erfiðleik- um“, sagði Stalín. „Hann er enn að brjótast í gegnum varnir Þjóðverja á Seelowhæðum“. Það varð stutt þögn. Síðan bætti Stalín við: „Ætt- um við ekki að senda brynsveitir Zhukovs eftir brautinni, sem þú hef- ur rutt, og leyfa þeim svo að sækja þaðan til Berlínar"? „Félagi Stalín“, flýtti Koniev sér að segja, „það tæki of langan tíma og mundi valda mikilli ringulreið". Nú áræddi hann að bera fram beiðni sína. „Ég hef nægilegt lið, og við höfum alveg prýðilega aðstöðu til þess að beina skriðdrekasveitum okkar beint til Berlínar". Það varð þögn. Loks sagði Stalín: „Jæja, ég samþykki þetta þá. Beindu skriðdrekasveitum þínum í áttina til Berlínar“. Stalín bætti því við, að hann mundi gefa út fyrirskipan- ir um nýjar landamerkjalínur milli sóknarsvæða herjanna, og síðan sleit hann samtalinu mjög snögglega. Koniev lagði einnig frá sér tækið. Hann var harðánægður. Það var Stalín sjálfur, sem til- kynnti Zhukov um hina væntanlegu sókn Konievs til Berlínar. Enginn veit, hvað þeim fór í raun og veru á milli við það tækifæri, en aðstoð- armenn Zhukovs urðu greinilega varir við, hver áhrif þetta samtal hafði á marskálkinn. Troyanskii of- ursti minntist þessa atburðar síðar með eftirfarandi orðum: „Það hafði dregið mjög úr sókninni, og Stalín setti ofan í við Zhukov fyrir töf- ina“. Popiel hershöfðingi lýsti hugar- ástandi marskálksins með nokkrum velvöldum orðum. „Nú höfum við ljón á meðal vor“, sagði hann við samstarfsmenn sína. Og ljónið var ekki lengi að sýna klærnar. Seelow- hæðirnar voru teknar þessa sömu nótt, og Zhukov gaf gervöllum 1. belorússneska hernum þessa skipun hörkulegri röddu: „Takið nú Ber- lín“. Alger ringulreið. Þýzku liðssveitirnar voru nú að verða sífellt ringlaðri og óvissari í því, hvað gera skyldi. Þær skorti nú orðið allt til alls. Það var mikill hörgull á hvers konar farar- og flutningatækjum, næstum alger skortur á eldsneyti, og nú komust þær næstum ekkert úr sporunum, því að allir þjóðvegir voru orðnir troðfullir af flóttafólki. Samgöngu- kerfið var allt að gliðna í sundur, og fyrirskipanir voru yfirleitt einsk- is virði lengur, þegar þær komust loks á sinn áfangastað, eða gerðu þá jafnvel illt verra. Ringulreiðin jókst, þegar liðsforingjar komu á sinn áfangastað til þess að taka við stjórn liðssveita og komust þá að því, að þær höfðu þegar verið tekn- ar til fanga eða stráfelldar. Vislu- herinn var að gliðna í sundur á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.