Úrval - 01.05.1971, Page 21

Úrval - 01.05.1971, Page 21
VERNDUM ÚLFINN 19 mikið og fórnardýrin og geta veitt einar síns liðs (líkt og stóru rán- dýrin af kattaættinni), eða þær eru minni og léttari en fórnardýrin og verða því að veiða í hópum. Og þannig er því einmitt farið um úlf- inn. í hverjum úlfahóp eru allt frá um 6 úlfar upp í 30. í hópnum eru eitt eða fleiri getnaðarfær pör, auk hvolpa og ungra úlfa, þ. e. undir tveggja ára aldri. Hin sterku til- finningalegu tengsl, sem eru nauð- synleg til þess að halda úlfahópn- um saman, byrja að myndast, þeg- ar karldýrið og kvendýrið eðla sig síðari hluta vetrar. Þau sýna hvort öðru mikla ástúð í tilhugaiífinu, narta vingjarnlega hvort í annað, nudda sér hvort utan í annað, ýlfra og dansa. Úlfurinn grefur sér greni í sand- bornum jarðvegi. Og um 62 dögum eftir getnaðinn elur hvert kvendýr 4—6 blinda hvolpa, sem vega að- eins um eitt pund. Þeir eru dökkir á feldinn og með ósköp snubbótt trýni. Tveim vikum síðar opna þeir augun, og þá fer einnig að sjást í tennurnar. Þegar þeir eru orðnir þriggja vikna gamlir, eru þeir farnir að leika sér við grenismunn- ann og kynnast öðrum hvolpum í flokknum og tengjast þeim og eru í óða önn að prófa sig áfram með, hvar í virðingarstiga úlfasamfé- lagsins þeir eigi heima. Feldur þeirra er orðinn mjög fallegur í septembermánuði, þéttur og vel hærður með alls konar blæbrigð- um, allt frá svörtum lit til hvíts. Og nú vaxa þeir óðum og nálgast mjög skjótt fullorðinsárin. Nú er ekki langt undan, að þeir verði fullvaxta. Siðla hausts eru þeir farnir að halda í veiðiferðir með fullorðnu úlfunum. Úlfarnir éta heil reiðinnar ósköp, þegar hópurinn drepur elgsdýr eða dádýr, allt að því 20 pund hver úlf- ur. Og þeir snúa alltaf aftur til hræsins til þess að éta. Þeir vinna mjög vel að matnum, éta jafnvel bæði skinn og hár. Þeir drepa ekki að óþörfu né að gamni sínu, þótt almenningur álíti það. Þar að auki ráðast úlfar næstum alltaf á veikburða eða veikluð dýr, gömul, veik, særð, vansköpuð, ungviði eða þá dýr, sem eru ,,bara nautheimsk“, eins og einn friðunarvörður í Min- nesota orðaði það. Þegar úlfar og elgsdýr mætast, prófa báðir aðilar kraftana, vega og meta allar aðstæður. Ég varð undrandi, er ég tók eftir því, að væri elgsdýr nægilega hraust og kjarkmikið til þess að búast til varnar, héldu úlfarnir venjulega burt án þess að ráðast á það, jafn- vel þótt þeir væru 16 í hóp. Elgs- dýr, sem úlfar hafa króað af og snúizt hefur til varnar í vígahug, getur haldið úlfahópi í hæfilegri fjarlægð næstum óendanlega. Það lemur til þeirra bæði með fram- og afturfótum. Og þau högg geta drep- ið úlf. Á Konungseyju tókst úlfun- um aðeins að drepa eitt af hverj- um þrettán elgsdýrum, sem þeir reyndu að yfirbuga. Þannig gegna úlfarnir þýðingarmiklu hlutverki í þeirri grimmdarlegu en óumflýjan- legu og geysilega mikilvægu þróun, er nefnt hefur verið „val náttúr- unnar“, en samkvæmt því týna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.