Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 25

Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 25
DAVID FROST ER ENGUM LÍKUR 23 Frost er ólíkur öðrum þeim, sem hafa slíka viðtalsþætti, að því leyti, að hann styður sig ekki við ýmislegt „skraut“ til þess að við- halda athygli fólks, svo sem söng, „hraðbrandara" eða skemmtilegt eða fyndið rabb um allt og ekkert. En aðdráttarafl það, sem hann hefur í svo ofboðslega ríkum mæli, er hinn ómótstæðilegasti allra hæfi- leika . . . b. e. eldlegur áhugi. Hann er ekki að látast, þegar hann stekk- ur fram á sviðið og hrópar: „Það er dásamlegt að vera hérna!“ And- lit hans Ijómar, bláu augun hans Ijóma, og næstu 90 mínúturnar má stöðugt heyra „stórfengleg“ lýsing- arorð, svo sem „stórkostlegt“, „dá- samlegt" eða „furðulegt". Og ekki er hann heldur spar á hrósið: „Hvílík athugasemd! Hvílíkt svar! Það er alveg stórkostlegt!" Og Frost er alltaf á sífelldu iði, meðan hann beinir spurningunum að þeim, sem hann á viðtalið við. Hann baðar út höndunum til áherzlu, og stundum styður hann hendinni á handlegg eða öxl þeim hinum sama, þannig að samtalið fær á sig blæ innilegs einkaviðtals. „’Ég stefni alltaf að því að ná til þess, sem viðkomandi liggur raun- verulega á hjarta,“ segir Frost, „en læt mér ekki nægja að fleyta mér eftir yfirborðinu. Þetta hefur það í för með sér, að maður verður að vita meira um viðkomandi per- sónu en aðeins það, hvaða spurn- ingar skuli nú spyrja næst. Maður verður að vinna sína „heimavinnu“ og kynnast persónunni fyrirfram, svo að maður geti haldið sókninni áfram, ef það fer að lifna yfir sam- talinu.“ Þessi undirbúningsheimavinna er unnin af aðstoðarmönnum. Þeir lesa meðal annars að staðaldri níu dagblöð, fjögur vikublöð, 45 tíma- rit og bandarísku þingtíðindin (Congressional Quarterly). Svo vinna þeir útdrátt úr öllu þessu hráefni sínu. Við þennan útdrátt bætir Frost svo ýmsum athuga- semdum og minnisgreinum, en hann les ofboðslega mikið. Arangurinn af allri þessari vinnu er svo nokkrar gular vélritunararkir með þéttum línum, og eru arkir þessar festar á þlátt spjald. Frost hefur þessar upp- lýsingar alltaf með sér, þegar þátt- urinn hefst, þó að hann þurfi reynd- ar vart annað en að líta lauslega á þær öðru hverju. Þegar auglýsing- um er skotið inn í þáttinn, tekur hann til óspilltra málanna og hrip- ar ýmislegt á blöð þessi. Þá er hann að skipuleggja nýjar „leiðir“ í sam- talinu. ÞAÐ, SEM ALLIR VITA Spurningar Frosts eru umbúða- lausar og oft alveg furðulega hnit- miðaðar. Hann spurði til dæmis eitt sinn erkibiskupinn af Kantaraborg þessarar spurningar: „Hvað er það, sem gerði yður fyrst sannfærðan um tilveru Guðs?“ Hann spurði dr. Denton Cooley eftirfarandi spurn- ingar: „Hversu öruggur voruð þér, þegar þér framkvæmduð fyrsta hjartaflutninginn?“ Og Harry Bela- fonte spurði hann á eftirfarandi hátt: „Kom það nokkurn tíma fyr- ir þig eitt augnaþlik, að þú gerðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.