Úrval - 01.05.1971, Qupperneq 36

Úrval - 01.05.1971, Qupperneq 36
34 ÚRVAL þess að hernema það. Því heldur Brandt því fram, að í hugsanleg- um samningum, hverjir sem þeir kynnu að verða, yrðu Sovétríkin að samþykkja að ræða um „gagn- kvæma fækkun í herliðum“, þann- ig að hugsanleg fækkun í hinu 300.000 manna herliði Bandaríkj- anna í Vestur-Evrópu yrði að leiða af sér samsvarandi fækkun í her- liði Sovétríkjanna í Austur-Evrópu- ríkjunum. í DEIGLUNNI Augsýnilega mun Brandt þurfa að beita geysilegri leikni á sviði al- þjóðastjórnmála, eigi hann að ná árangri í viðleitni sinni til þess að viðhalda einingu Vestur-Evrópu jafnframt því að reyna að vingast við og nálgast Austur-Evrópurík- in. En Brandt er líka alveg sér- staklega hæfur til slíks hlutverks, bæði hvað snertir persónuleika, liðna ævi og margháttaða lífs- reynslu, sem hann hefur aflað sér. Hann er óskilgetinn sonur af- greiðslustúlku í Liibeek og hlaut nafnið Herbert Ernst Karl Frahm. Hann var alinn upp af afa sínum, og ól hann drenginn upp sem ákaf- an sósíalista. Hann breytti um nafn árið 1933 til þess að komast undan Gestapo og tók sér nafnið Willy Brandt. Tókst honum þannig að flýja til Skandinavíu. (Hann hefur oft verið kallaður „föðurlandssvik- ari“ fyrir að hafa dvalið þar á stríðsárunum). í Noregi og Svíþjóð varð hann fyrir áhrifum af skandi- naviskum sósíalistum, sem voru hagsýnni og ekki eins einstreng- ingslegir og kreddubundnir og sós- íalistar í Þýzkalandi. Eftir stríðs- lok sneri hann aftur til Berlínar sem blaðafulltrúi norsku nefndar- innar. Skoðanabræður hans í Þýzka- landi hvöttu Brandt til þess að sækja aftur um þýzkan ríkisborg- ararétt, en nasistar höfðu svipt hann slíkum rétti. Sem aðstoðarmaður Ernst Reut- ers borgarstjóra Berlínar í fremstu víglínu kalda stríðsins (sjálfur varð hann borgarstjóri Vestur-Berlínar árið 1957) komst Brandt að raun um það, að það var aðeins eitt, sem gat haldið hinum rússneska birni í skefjum, þ. e. afl og styrk- ur Bandaríkjamanna. Síðan kom hin örlagaríka helgi þ. 12.—13. ágúst árið 1961, þegar Austur- Þjóðverjar byrjuðu skyndilega að reisa múr í gegnum hjarta Berlín- arborgar til þess að hefta straum austur-þýzkra flóttamanna til Vest- ur-Berlínar og Vestur-Þýzkalands. Þetta var ósvífið brot á samkomu- lagi stórveldanna fjögurra um frjálsar samgöngur um gervalla borgina. En Vesturveldin biðu í 48 klukkutíma, þangað til þau báru fram þýðingarlaus mótmæli. Það var á þessu tímabili, sem Brandt komst á þá skoðun, að ætti að tak- ast að, skapa betri tengsl milli vest- ur-þýzku stjórnarinnar og Austur- Berlínar, yrðu Þjóðverjar sjálfir að stuðla að því. Brandt tapaði tvisvar í framboði sósíaldemókrata í kanslarakosning- um á sjöunda áratugnum. Og á þeim árum var líka um öldudal að ræða í einkalífi Brandts. Drykkju- skapur hans varð til þess, að gamla viðurnefnið „Weinbrandt Willy“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.