Úrval - 01.05.1971, Side 38

Úrval - 01.05.1971, Side 38
36 Ertu leiðindapúki? EFTIR I. A. R. WYLIE 5 5 ^f þú heldur, að þú sért það, ertu það ekki. Ef vK' það hvarflar aldrei að vií þér, að þú kynnir að vera það, er sá hræði- legi möguleiki fyrir hendi, að þú sért það, því að sterk- asta sérkenni leiðindapúkans er það, að hann er sér þess alls ekki meðvitandi, að hann sé leiðinda- púki. Hann er of sjálfumglaður, skortir um of tilfinninganæmi og skilning og er allt of önnum kaf- inn við að skemmta sjálfum sér til þess að láta sig það nokkru skipta, hvaða áhrif hann hefur á aðra. Margbreytileiki leiðindapúkanna er geysilegur. Að mínu áliti er ein versta tegundin sú, sem byrjar alltaf söguna sína á því að segja frá ömmu sinni, rekur svo ættir sínar í allar áttir og endar á að tala um fjarskylda ættingja, á meðan áheyrendur sitja sem stein- runnir, lamaðir og hjálparvana, þótt þeir séu kannske of kurteisir til þess að láta á því bera. Ég forðast líka leiðindapúkann, sem er alltaf að segja „brandara". Maður þarf ekki annað en að sjá hann. Um leið og hann sér mann, býst hann til árásar með nýjasta „brandarann" að vopni. Við þekkj- um öll leiðindapúkann, sem þylur sjúkrasögu sína í tíma og ótíma og dregur sjúkdómseinkenni upp úr botalausri uppsprettu og er aldrei hamingjusamari en þegar hann lýsir síðasta uppskurðinum saum- spor fyrir saumspor. Ég hræðist líka karlmanninn (það er sem sé næstum alltaf um karlmann að ræða), sem grípur fram í hinar meinlausustu staðhæfingar á þessa leið: „Nei, heyrið þér nú,“ og held- ur svo áfram að gagnrýna og leið- rétta þann, sem er að tala, og draga úr gildi orða hans á allan hátt. Og svo er það leiðindapúkinn, sem er höfðingjasleikja og hefur alveg * /»\ E ****
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.