Úrval - 01.05.1971, Side 71

Úrval - 01.05.1971, Side 71
...OG GUÐ SKAPAÐI STÓRHVELIN 69 fóður. Lýsið er síðan notað í smjör- Ekkert fer til spillis, nema hval- líki, smurolíur og fleira. urinn sjálfur. Við skrifborðið við 'hliðina á minu í skrifstofu þeirri, sem ég vinn á á 16. hæð í byggingu einni I Bartlesville í Oklahomafylki, vann Oher- okee-Indíáni. tJtsýnið út um gluggana okkar er alveg stórkostlegt. Þegar heiðrikt er, getum við séð óralangt í burtu. Einn morguninn sá- um við reyk stíga upp í loftið frá eldi úti við sjóndeildarhringinn. Vinur minn gekk út að glugganum, bar ihönd fyrir augu og virti reykinn fyrir sér alllanga hríð. Svo sneri hann sér að mér með kímnisglampa í augum og sagði: „Ég trui ekki orði af iþví.“ R. C. Russell. Skurðlæknar eru oft beðnir um að sneiða niður kjötið í veizlum, sem þeim er boðið í, eða þeir eru beðnir um að horfa á húsbóndann sneiða niður kjötið, meðan sá hinn sami rausar um skurðlæknisstarfið. og er það hálfu leiðinlegra. 1 veizlu einni var vinur minn, sem er skurð- læknir, að horfa á húsbóndann sneiða niður stóreflis kjötlæri, og sá hinn sami lét dæluna ganga um skurðlækna og starf þeirra: „Hvernig gengur mér, læknir? Hvernig líkar þér við þessa skurðtækni? Eg yrði alveg prýðilegur skurðlæknir! Heldurðu það ekki?“ Þegar húsbóndinn ihafði lokið starfi sínu og allt kjötið hafði verið sneitt niður, sagði skurðlæknirinn loks: „Allir geta tekið þá í sundur. Harry. Nú skaltu reyna að setja þetta allt saman aftur.“ Eric R. Sanderson. Þetta var siðdegis á föstudegi. Einn nágranni minntist á það við ann- an nágranna okkar, að hann hefði lánað manni einum I nágrenninu vélsláttuvélina sína. Hann varð heldur en ekki hissa, þegar hinn sagð- ist lí'ka hafa lánað sama manni vélsláttuvélina sina. Og ekki minnkaði undrun hans, 'þegar ihann frétti, að þrír aðrir nágrannar höfðu einnig lánað sama manni véisláttuvélarnar sínar. Þegar maður þessi. var beðinn um skýringu á þessu furðulega uppá- tæki fullvissaði hann sláttuvélareigendurnar um, að þeir fengju allir sláttuvélarnar sínar aftur snemma næsta mánudagsmorgun. Svo bætti hann við skælbrosandi: „Sko, þessa ihelgi ætla ég að sofa írameftir ... í ró og næði.“ Mary M. Kowalcliik.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.