Úrval - 01.05.1971, Page 72
70
• HVAÐ DVELUR
NIÐUR-
STÖÐURNAR
Það hefur verið furðu
hl.iótt, að minnsta ikosti
svo mark sé á takandi,
um niðurstöðurnar af
rannsókn visindamanna
varðandi sýnishorn þau
af tunglgrióti, sem á-
höfn Appolló 14. hafði
með sér til iarðar.
Bandarik.iamenn ihöfðu
sama iháttinn á og áður
og sendu vísindastofn-
unum víða um heim
nokkuð af tunglgriót-
inu til rannsóknar,
meðal annars til Sovét-
ríkianna, og há með Það
i huga, að efnt yrði. til
ráðstefnu viðkomandi
vísindamanna að rann-
sóknum loknum, þar
sem ,þeir bæru saman
bækur sínar, eins og
gert var eftir að rann-
sóknum var lokið á
tunglgriótssýnishornun-
unum, sem áhöfn App-
ollós 12. færði iarðar-
búum. Ekki hefur það
heyrzt enn, að slík ráð-
stefna sé fram undan á
næstunni, og ekki hafa
neinir vísindamenn lát-
ið til sín heyra í sam-
bandi við rannsóknirn-
ar — að norskum vís-
indamönnum undan
teknum. Létu þeir svo
um mælt opinberlega
ekki alls fyrir löngu, að
þeir hefðu lokið rann-
sókn sinni, en töldu ekki
tímabært að greina ná-
kvæimlega frá niður-
stöðunum, fyrr en við-
komandi vísindamenn
annarra þjóða létu til
sín hevra. Sögðu þó að
þær hefðu verið hinar
merkilegustu. og hefðu
þeir til dæmis fundið
ýmsar málmtegundir og
önnur efnasambönd i
tungler.iót.inu, sem ekki
fyrirfinndust á okkar
hnetti. Verður fróðlegt
að 'heyra um niðurstöð-
ur annarra vísinda-
manna. bví að mikils
sýnist þar að vænta. ef
marka má tímann. sem
rannsóknir þeirra hafa
.egar tekið.
• SOFÐU. SOFÐU
A RÚSS-
NESKU.
Hvort svefnlevsi veld-
ur almennari óibægind-
um í Sovétríkiunum en
meðal bióða sem búa
við annað'hagkerfi. skal
ósagt látið og ekki þarf
það að vera, þótt rúss-
neskir læknar virðist
gera sér meira far um
það en aðrir að ráða
bót á þeim kvilla. Aðal-
tæki þeirra í þeirri við-
ureign er lítið raf-
magnáhald með þurrum
rafhlöðum, sem fram-
leiða um 50 volta
straum í leiðslur, sem
festar eru með raf-
skautum fyrir ofan
augun og aftan eyrum
á þeim, sem gengur erf-
iðlega að festa svefn, að
því er rússneskur lækn-
ir skýrði frá á aJþjóð-
legri ráðstefnu geð-
lækna ekki alls fyrir
löngu. Fyrst finnur við-
komandi til kenndar,
sem ekki er ólík nála-
dofa, ihrislast út frá raf-
skautunum, en brátt
taka við róandi og
þægileg áhrif og síðan
vær og endurnærandi
svefna, að sögn læknis-
ins. Kvað hann tækni
þessa hafa verið lengi í
notkun og reynzt með
ágætum í Sovétrikjun-
um, og hefði rafsvefn-
V