Úrval - 01.05.1971, Qupperneq 72

Úrval - 01.05.1971, Qupperneq 72
70 • HVAÐ DVELUR NIÐUR- STÖÐURNAR Það hefur verið furðu hl.iótt, að minnsta ikosti svo mark sé á takandi, um niðurstöðurnar af rannsókn visindamanna varðandi sýnishorn þau af tunglgrióti, sem á- höfn Appolló 14. hafði með sér til iarðar. Bandarik.iamenn ihöfðu sama iháttinn á og áður og sendu vísindastofn- unum víða um heim nokkuð af tunglgriót- inu til rannsóknar, meðal annars til Sovét- ríkianna, og há með Það i huga, að efnt yrði. til ráðstefnu viðkomandi vísindamanna að rann- sóknum loknum, þar sem ,þeir bæru saman bækur sínar, eins og gert var eftir að rann- sóknum var lokið á tunglgriótssýnishornun- unum, sem áhöfn App- ollós 12. færði iarðar- búum. Ekki hefur það heyrzt enn, að slík ráð- stefna sé fram undan á næstunni, og ekki hafa neinir vísindamenn lát- ið til sín heyra í sam- bandi við rannsóknirn- ar — að norskum vís- indamönnum undan teknum. Létu þeir svo um mælt opinberlega ekki alls fyrir löngu, að þeir hefðu lokið rann- sókn sinni, en töldu ekki tímabært að greina ná- kvæimlega frá niður- stöðunum, fyrr en við- komandi vísindamenn annarra þjóða létu til sín hevra. Sögðu þó að þær hefðu verið hinar merkilegustu. og hefðu þeir til dæmis fundið ýmsar málmtegundir og önnur efnasambönd i tungler.iót.inu, sem ekki fyrirfinndust á okkar hnetti. Verður fróðlegt að 'heyra um niðurstöð- ur annarra vísinda- manna. bví að mikils sýnist þar að vænta. ef marka má tímann. sem rannsóknir þeirra hafa .egar tekið. • SOFÐU. SOFÐU A RÚSS- NESKU. Hvort svefnlevsi veld- ur almennari óibægind- um í Sovétríkiunum en meðal bióða sem búa við annað'hagkerfi. skal ósagt látið og ekki þarf það að vera, þótt rúss- neskir læknar virðist gera sér meira far um það en aðrir að ráða bót á þeim kvilla. Aðal- tæki þeirra í þeirri við- ureign er lítið raf- magnáhald með þurrum rafhlöðum, sem fram- leiða um 50 volta straum í leiðslur, sem festar eru með raf- skautum fyrir ofan augun og aftan eyrum á þeim, sem gengur erf- iðlega að festa svefn, að því er rússneskur lækn- ir skýrði frá á aJþjóð- legri ráðstefnu geð- lækna ekki alls fyrir löngu. Fyrst finnur við- komandi til kenndar, sem ekki er ólík nála- dofa, ihrislast út frá raf- skautunum, en brátt taka við róandi og þægileg áhrif og síðan vær og endurnærandi svefna, að sögn læknis- ins. Kvað hann tækni þessa hafa verið lengi í notkun og reynzt með ágætum í Sovétrikjun- um, og hefði rafsvefn- V
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.