Úrval - 01.05.1971, Page 73

Úrval - 01.05.1971, Page 73
71 \ irm reynzt hið bezta læknisráð við vissum geðrænum truflunum, og jafnvel öðrum s.iúk- dómum, t.d. andarteppu. Svipuð tækni mun og hafa verið notuð I bandarískum sjúkra- húsum um nokkurt skeið, en vera á til- raunastigi. Yfirleitt virðast læknavisinda- menn, nú hneigjast að iþeirri skoðun, að not- færa beri sér ,þá lækn- ingamöguleika sem raf- straumurinn býr yfir í ríkara mæli en gert hef- ur verið hingað til. „Við erum að drukkna í lyfj- um og allskonar auka- verkunum i því sam- bandi," • segir kunnur bandariskur læknir, ,,en vanrækjum ýmiss önn- ur lækningaráð, sem líkleg eru til að bera mikinn árangur — og án nokkurra aukaverk- ana.“ • ALÞ.TÓÐLEG ORÐMERKI Að sama skapi og ná- býlla gerist á hnetti vorum og vegalengdir allar styttast fyrir stöð- ugt ihraðskreiðari flug- vélar, veldur það sívax- andi örðugleikum að hinar ýmsu þióðir heims skuli yfirleitt mæla sin ‘hvora tungu. Þessir örðugleikar hafa meðal annars orðið til þess að nú er starfandi á vegum UNESCO nefnd vísinda- manna, sem vinnur að því að athuga hvort ekki muni auðið að sem.ia kerfi alþjóðlegra orðmerkja, þannig að hvert einstakt merki tákni orð samskonar merkingar á hvaða tungumáli sem er. Með öðrum orðum, að taka upp hina ævafornu orð- merkjaskrift Kínverja, að vísu ekki skrifmerk- in sjálf, heldur aðferð- ina, sem gerir öllum ..skriftlærðum" Kín- verjum kleift að lesa það, sem þannig er rit- að, þótt mállýzkur þeirra séu svo ólikar, að í rauninni megi kaila það ólikar þjóðtungur. Þessi túikunaraðferð hefur að vísu verið reynd lítilsháttar. þar sem eru hin alþjóðlegu umferðarmerki, og gef- ið þar góða raun. Enn sem komið er snýst starf nefndarinnar og fyrst og fremst um að athuga möguleikana á því að koma í notkun enn víðtækari leiðbein- ingarmerkjakerfum, í líkingu við umferðar- merkin, sem notuð verði í alþjóðlegum samskiptum -— til dæm- is að hver .hlutur í bíl, fái sitt alþjóðlega merki sem mundi auðvelda mjög alla varahluta- verzlun, svo dæmi sé nefnt. Eins yrði svo um ihvern einstakan hlut I flugvélum, skipum, raf- orkuverum og fleiri vél- rænum heildum og ein- stökum vélum. Þá mætti og ef til vill taka alþjóðleg orðmerki í notkun í verzlunar- bréfaskiptum að ein- hverju leyti. En þótt þetta kunni að eiga langt í land, verður þess þó eflaust enn lengra að bíða að tekið verði upp svo fullkomlð, al- þiðlegt orðmerkjakerfi, að það geti gert bók- menntir sénhverrar þjóðlegt orðmerkjakerfi sameign — jafnvel þótt ekki virðist þurfa svo ýkjaflókið merkjakerfi i því skyni. þegar um bókmenntaleg afrek sumra atómskálda er að ræða.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.