Úrval - 01.05.1971, Síða 128

Úrval - 01.05.1971, Síða 128
126 ur tveggjastjörnu flugliðsforingi (Benjamín O. Davis major frá Washington). Auk þess var aðstoð- arblaðafulltrúi Kennedys forseta svartur, Andrew Hatcher að nafni og sömuleiðis James C. Evans, að- stoðarmaður varnarmálaráðherrans. Hundruð svartra karla og kvenna hafa öðlazt doktorsnafnbót í heim- speki og enn fleiri tekið meistara- og kandidatspróf. í þjónustu lút- hersku og kaþólsku kirkjunnar starfa fjölmargir svartir prestar og biskupar og negrar gegna störfum sem kennarar, óperusöngvarar, blaðamenn, sérfræðingar á sjúkra- húsum, dómarar, málaflutnings- menn, lögreglumenn og fulltrúar í erlendum sendiráðum. ÚRVAL Ég vildi að afi minn gæti séð allt þetta. Sjálfur kunni hann bæði að lesa og skrifa og var kennari í mörg ár. Ég heimsótti hann oft og áleit hann einn vitrasta og bezta mann, sem nokkru sinni hefði verið uppi. Dag einn, skömmu áður en hann dó, sagði hann við mig: „Sonur, það þurfti yfirlýsingu Lincolns for- seta til að veita mér frelsi. Ég vona að þú fáir aldrei að vita hvernig það er að lifa án þess.“ Þetta sagði hann við mig — en ég er þess fullviss, að það var einn- ig von hans, að enginn maður í öll- um heiminum þyrfti nokkru sinni að lifa í ánauð, ófrjáls og frelsi sviptur. ☆ Miðaldra maður segir við .kunningja sinn: „Sko, þegar ég var ungur, hataði maður ekki -herinn, fyrr en maður vai’ kominn í hann.“ Ræðukona á kvenfélagsfundi: „Kannske er bað ekki rökrétt, en mér finnst ég vera frjálslynd kona með afturhaldsskoðanir.“ Viðskiptavinur segir við afgreiðslustúlkuna í megrunardeildinni: „Hingað til hef ég grennzt lum tiu pund. En þegar tekið er tillit til vaxtarlags míns, þá er það svipað og að fá 50 dollara afslátt á Cadillac- bíl.“ Kona segir við vinkonu sína: „Maðurinn minn segist ætla að setjast í helgan stein og láta ríkisstjórnina fara að sjá fyrir sjálfri sér.“ Gærdagurinn er reynsla. Morgundagurinn er von. Dagurinn í dag er það að komast frá gærdeginum til morgundagsins eftir beztu getu. Geimferðir eru jafnvel enn hættulegri en þær virðast vera. Með nú- verandi fólksfjölgun yrði kannski búið að taka staðinn manns, þegar maður kæmi aftur til jarðarinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.