Úrval - 01.09.1981, Side 7

Úrval - 01.09.1981, Side 7
ERUHÁKARLAR HÆTTULEGIR? andstæðingana brott.” Kannski hafa fórnarlömbin óafvitandi truflað há- karlinn í ástarlífi hans eða synt yfír á yfirráðasvæði hans. Um leið og hákarlinn smakkar mannakjöt er hann orðinn mannæta. Þessu trúðu menn eftir margar árásir við strönd Newjersey 1916. Þá létust fjórir á tíu dögum og einn var illa særður. Einhver mesta hákarlsleit í manna minnum hófst og margir há- karlar veiddust. Þegar háskerðingur veiddist með mannabein í maganum var honum kennt um allt og menn sannfærðust um að hákarlar væru mannætur. Þessi kenning er þó ekki sönn með öliu. Þrjár árásanna í New Jersey voru gerðar á slóðum þar sem hákarlar koma yfírleitt ekki. Samt er það há- skerðingurinn sem hefur verst orð á sér og með réttu. Háskerðingurinn 5 hefur lyst á stórum spendýrum eins og selum og hvölum svo að það er kannski ekki fráleitt að fá sér manna- kjötsbita líka. ,,Ég færi aldrei í svart- an froskmannsbúning og legðist til sunds þar sem háskerðingar eru,” segir Baldridge. ,,Það væri eins og að fara og bjóða sig í mat. ’ ’ Sannleikurinn er hins vegar sá að þegar háskerðingar eru undanskildir getur fólk synt í sjónum án þess að óttast hákarla. Tvær tylftir Banda- ríkjamanna deyja árlega af völdum býflugna- og vespustungna. 150 eða 200 verða fyrir eldingu. 140 deyja í umferðarslysum dag hvern. En aðeins þrír eða fjórir andast árlega um heim allan af vöidum hákarlsárásar. ,,Það er hættulegra að aka til strandarinnar en leggjast til sunds,” segir Bald- ridge, ,,og það þó slysin væru helm- ingi fleiri.” ★ „Stundum kemur það fyrir að ég get ekki sofíð,” segir rithöfundur- inn Paul Gallico, ,,en mér líður að öðru leyti vel svo ég fer á fætur og ákveð að vinna úr hugmynd í sögu sem ég er með í smíðum. Þá bregst það ekki að heili minn fyllist skelfingu og móðgast við að vera beðinn um að vinna yfirvinnu. Hann verður sljór og ég steinsofna. -J.B. Maður nokkur hefur þetta ráð við svefnleysi: ,,Ég hef samið við kon- una mína að þær nætur sem ég á erfítt með að sofna þá segi hún við mig: , ,Það er svo margt í heimilishaldinu sem mig langar að þú leggir á ráðin með.” Ég hef ævinlega verið steinsofnaður áður en fyrsta atriðið er útrætt.” — K.L.G.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.