Úrval - 01.09.1981, Qupperneq 12

Úrval - 01.09.1981, Qupperneq 12
10 ÚRVAL kom nemandi, Michael Domintz að nafni, inní herbergi hans og spurði: ,,Er þetta 11 C?” ,Já.” ,,Ert þú . . . Bobby sneri sér við áður en Michael komst lengra og sá andlit hans verða snjóhvítt. „Hann bara starði á mig, stjarfur. Svo sagði hann. „Varsm ætdeiddur?” Þegar ég kinkaði kolli spurði hann hvenær ég væri fæddur og ég sagði honum að það væri 12. júlí 1961. „Hvar?” ,,Á Long Island, Jewish-Hillside Medical Center.” Hann þreif í handlegginn á mér og sagði: „Komdu með mér, ég ætla að sýna þér nokkrar myndir! ’ ’ Þeir þutu svo í annan svefnskála þar sem Domintz dró fram mynd af besta vini sínum, Eddy Galland, hann hafði verið í skólanum árið áður en fluttist í annan skóla sem var nær heimili hans í New Hyde Park á Long Island. Nú var komið að Bobby að missa málið. „Það sem ég sá var mynd af sjálfum mér,” segir hann og lækkar röddina. „Þetta var eins og að líta í spegil. Þetta var ég. Ég vissi ekki hvað ég átti að segja eða gera.” Mike Domintz greip símann og hringdi. Eddy Galland minnist þess að þegar síminn hringdi klukkan níu um kvöldið hafði honum flogið í hug hvort það væri nú enn eitt klikkað símtal frá kunningjunum upp frá sem allan daginn höfðu verið að til- kynna honum: „Heyrðu, það er maður hérna sem er alveg eins og þú.” Svo rétti Mike Bobby símann og Bobby sagði: „Eddy, ég held að þú sért tvíburabróðir minn.” Ég sagði mjög rólega: ,Jæja?” Svo sagði hann: „Við erum með eins augu, eins nef, eins hár og við erum fæddir á sama stað og stundu. ’ ’ Þeir ákváðu að hittast um næstu helgi. En allt í einu fannst Bobby að hann gæti ekki beðið. „Ég sagði við 'Mike: „Ég verð að hitta Eddy í kvöld”.” Svo settumst við báðir upp í bílinn minn og keyrðum þessa þriggja tíma leið sem var heim til hans. Klukkan tvö um nótdna börðu þeir upp á heima hjá Eddy. „Það leið heil eilífð að mér fannst,” segir Bobby, „áður en opnað var.” Svo sagði ég: „Guð minn góður” — og sá sjálfan mig segja „Guð minn góður”. Ég klóraði mér í kollinum og sá sjálfan mig gera það sama. Við gerðum allt samtaka eins og þjálfaðir látbragðs- leikarar. Við tókumst í hendur og föðmuðumst. Báðir ungu mennirnir sögðu að þeim hefði strax þótt vænt hvorum um annan. Daginn eftir fundu þeir fleira líkt með sér. Þeir reyktu sömu tegund af sígarettum, voru hrifnir af ítölskum mat og hressilegu rokki. En augna- blikið, þegar við hittumst fyrst, var stórkosdegt,” segir Eddy. „Pabbi tók mynd eftir mynd, foreldrar mínir ætluðu ekki að trúa sínum eigin augum. ’ ’ Stundu síðar óku Bobby og Mike aftur til skólans. Slðar um morguninn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.