Úrval - 01.09.1981, Síða 14

Úrval - 01.09.1981, Síða 14
12 ÚRVAL þeir báðir samtímis. Svo sögðu þeir í kór: ,,Ég trúi ekki að þú hafir sagt þetta! ’ ’ svo féllust þeir í faðma. David fékk sér sígarettu, sömu tegund og bræður hans. Eins og bræður hans hafði hann háa greindar- vísitölu og hafði líka á vissu txmabili átt í erfiðleikum í skóla og hafði verið hjá sálfræðingi, hann unni ítölskum mat, glímu og var hrifinn af sér eldri stúlkum og hann hafði dreymt að hann ætti bróður sem væri eins og hann. David leið vel og Eddy naut kvöldsins. ,,Við sögðum hvað eftir annað ,,Vá, þúlíka?” „Verið þolinmóð" Kannski er þetta í fyrsta skipti í sögunni að nauðalíkir þríburar, sem em aðskildir strax eftir fæðingu, ná saman á ný. Drengirnir vom aldir upp í ólíku umhverfi og áttu útivinn- andi foreldra. Shafranhjónin em læknir og lögfræðingur; Richard og Claire Kellman eiga búsáhaldaheild- sölufyrirtæki; Elliott Galland kennir iðnlist og kona hans, Annette, er einkaritari. Eins og við mátti búast hafa vísindamenn flykkst að fjölskyld- unum og hellt yfir þær spumingum í rannsóknarskyni. En drengirnir em alsælir yfir að hafa fundið hver annan. Smndum láta þeir eins og trúðar, þeir em uppteknir af því að uppgötva sjálfa sig, um of til að geta verið kyrrir og svarað spurningum.,,Við höfum í rauninni aldrei verið eins hamingjusamir á ævinni,” segir David. ,,Verið þolinmóð.’ ’ Fjölskyldur drengjanna höfðu samband við ættleiðingarstofnunina og spurðust fyrir um hvers vegna drengirnir hefðu verið aðskildir. Þeim þótti leitt að heyra útskýringar þess eðlis að fyrir nítján ámm hefði lítið verið vitað um hve alvarlegar afleiðingar það gat haft að aðskilja fleirbura. Sögunni fylgdi að þríbur- arnir væm síðustu fleirburarnir sem aðskildir hefðu verið. Enginn getur sagt til um hvort þeir hefðu haft minni tilfinningaflækjur, ef þeir hefðu alist upp saman, en líkurnar til þess em sterkar. ,,Það komu þau tímabil hjá okkur öllum að okkur leið ekki vel, þrátt fyrir að við ættum góða foreldra,” segir Bobby. „Sálfræðingarnir sögðu okkur að þarna væri einhvers konar tilfinninga- lokun. ” Það er dálítið sérstakt að ræða við drengina. Skopskyn þeirra er nokkurs konar sambland af glettni Bítlanna og hálfkæringi Marxbræðra. Þeir veina af hlátri en snúa sér svo allt í einu að alvarlegum umræðu- efnum sem enda alltaf með því að þríburarnir botna setningarnar hver fyrir annan. Þeir játa að stundum „gangi þeir af göflunum” þegar þeir séu saman en þeir reyna að ná tökum á sér smátt og smátt. David ætlar út í viðskipti. Móðir Bobby segir að hann hafí verið að elda mat frá því að hann var fjögurra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.